Fréttablaðið - 25.11.2022, Page 86

Fréttablaðið - 25.11.2022, Page 86
frettabladid.is 550 5000 RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 2022 - 2025 FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100 SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566 AFGREIÐSLUTÍMI Mán.–fös. 10–18 | Lau. 11–16 www.betrabak.is VEFVERSLUN www.betrabak.is B L A C K F R I D A Y 20-50% AFSL ÁT TUR A F Ö L LU M V Ö R U M* OPIÐ T IL 22 Í DAG FÖS. 25. NÓV. ® * Gildir ekki af vörum frá Hästens. SKANNAÐU QR KÓÐANN OG SKOÐAÐU ÖLL TILBOÐIN SMÁVÖRUPANTANIR YFIR 9.900 KR. ERU SENDAR FRÍTT TIL JÓLA Í PÓSTBOX OG PAKKAPORT PÓSTSINS 25% AFSL ÁT TUR 30% AF ELDRI GERÐUM AF KOSY SKÓM 20% AF SIFNOFIA HEILSURÚMI 30% AF CL ASSICO HÓTELRÚMI 40% AF DIMMA SÆNGURFÖTUM Timeout hægindastóll. Skammel seldur sér. Fullt verð: 349.990 kr. Tilboð 262.493 kr. 25% af öllu fyrir vini Icewear Föstudag – Mánudags Í verslunum og vefverslun Icewear Jóhönnu Vigdísar Guðmundsdóttur n Bakþankar Það er vor, þú sem ert á himni. Á þessum orðum hóf vinkona mín faðirvorið, á hverju kvöldi og gerir enn. Þegar hún var lítil og myrk- fælin lá hún stundum andvaka og endurtók í sífellu „það er vor, það er vor, það er vor …“, bað Guð um að passa sig og náði að róa hugann, drepa ljótu kallana sem voru undir rúmi og inni í skáp. Þetta var mantran hennar. Seinna varð hún trúlaus hamingju- fræðingur, kenndi hugleiðslu í jógafötum og fótlaga skóm, bjó í íbúð með draumaföngurum og Búddalíkneskjum. Á milli sjálfs- hjálparbóka glitti í heilaga kú. Sumir finna innri frið í bæn, aðrir á hugleiðslunámskeiði í jógafötum, enn aðrir við langar setur fyrir framan líkneski. Allar eiga þessar leiðir það sameigin- legt að vera hefðir sem byggja á endurtekningum, rútínu, og veita sumum kjölfestu í öldugangi lífsins. Engin þeirra er rétt, engin röng, og fátt leiðinlegra en rök- ræður um trú og trúleysi næsta manns. Hátíð ljóss og friðar fer að mestu fram í Kringlunni og Smáralind, svo ekki sé minnst á erlenda net- verslun, nýjasta gereyðingarvopn íslensku krónunnar. En eigi skal gráta útjaskað kreditkort, heldur safna liði, fara í Kringluna og kaupa slatta af dýrum hlutum – til að segja fólki að okkur þyki vænt um það. Finna innri frið með 20 til 40 prósenta afslætti á svörtum fössara og sigla á raðgreiðslum inn í nýtt ár. Kannski verða þetta jólin þegar við göngum hægt um jólagleð- innar dyr, snúningsdyr verslunar- miðstöðva og gleðidyr jólabjórsins. Eða ekki. Gleðilegan föstudag! n Innri friður með afslætti REYKJAVÍK JÁTNING RAGNAR JÓNASSON, KATRÍN JAKOBSDÓTTIR ÓLAFUR JÓHANN ÓLAFSSON

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.