Skyggnir - 01.10.1979, Qupperneq 9
Sá faqnaðaratburður gerðist núna ekki alls fyrir löngu
að Albýðuflokkurinn vitkaðist, og samþykkti að slita stjórnar-
samstarfinu. Því mun stjórnin falla á þessum vetri, og munum við
aftur búa við frelsi og gott stjórnarfar.
En núna erum við vonandi laus við þetta „ráðherrastóð",
sem ekkert hefur gert annað en að verma stðla"og svíkja allt
sem þeir haf'a lofað. Enginn flokkur hefur verið jafn fljótur
ao lof'a öllu fögru,een svíkja það þegar hann kemst til valda
oc „Alþýðubandalagið". Sn núna hafa kjósendur séð hið rétta
antílit kommana. Þetta er eins og alls staðar annars staðar í
heimimun, kommar eru alls staðar til óþurftar.
Skemmst er að minnast bess begar NATOskipin komu hingað,
bá ruku kommar beir sem kalla sig herstöðvaandstæðinga, upp
til handa og fóta, til þess að mótmæla. En af hverju mótmæia
beir ekki komu rússneskra njósnaskipa hingað til lands.
Alltaf koma rússnesk skip hingað um leið^og bandarísk eða
önnur NATOskip koma hingað.
Kommar eru alltaf að troða sér inn í öll félög, viö munum
öll að „nemenGaí'áöið okkar" sendi Samtökum „herstöðvaanöstæðinga
baráttukveðjur.
Það er gott dæmi um hvað helv.... kommarnir gera um leið
og þeir fá'að ráða einhverju.
Þess vegna vil ég leggja það til að menn hætti að láta
kommana plata sig og fari að hugsa rökrétt og líta i kringum sig
Þá sjá þeir ótal dæmi bess að kommar sem komast til valda kúga
alla aðra til hlýðni. En þeir sem ekki vilja láta kúga
sig eru sendir til Gulag eða á önnur eins heilsuhæli þar sem
þeir fá lækningu sem nefnist „létt fæði og hæfileg vinna".
-r»Sinn úr hinum þögla meirihluta.
Á nemendaráðsfundi fyrír ca. þálfum mánuði samþykkti nem.ráð
stuðningsyfirlýsingu til Samtaka herstöðvarandstæðinga.
Fimmtudaginn þar á eftir var hengdur upp listi hér fram á töflu
í MH. Á lista þessum var skorað á fólk að skrifa undir hann
ef það teldi nem.ráð hafa farið út fyrir verksvið sitt og
jafnframt var tekið fram að þetta væri ekki pólítísk aðgerð
gegr. róttæku öflunum í nem.ráði heldur aðeins prinsippmál að
því leyti að nem.rað ætti ekki að taka pólítíska afstöðu.
Daginn eftir var settur upp annar listi með áskorun til fólks
um að skrifa á þann lista ef það teldi áðurgreinda framkvæmd
innan valdssviðs nem.ráðs. Einnig átti fólk að skrifa undir
ef það teldi það skyldu nem.ráðs, nemenda og allra Islendinga
að vinna að því að herinn færi úr landi.
£g tel að nem.ráð hafi ekki farið út fyrir lagalegt verksvið
sitt en aftur á móti ú4- fyrir siðferðilegt verksvið sitt. Ég
tel ekki að nemenuaráð hafi farið út fyrir lagalega verksviðið
því að það er alls ekki afmarkað. Með öðrum orðum það er ótak-
markað.~Muuérandi lög gera ekkert gagn. Á nýjum lögum er þörf.
NÚ er verið semja ný lög hér í skólanum og í þeim er gert ráð
fyrir því að alit vald verði hiá hinum almenna nemenda og for-
menn aðeins tengiliðir milli sérfélaganna. Munu þá möguleikar
á embættismis:n tkun verða hverfandi litlir.
Með von um viðburðarríka vetrarmánuði.