Skyggnir - 01.10.1979, Qupperneq 11

Skyggnir - 01.10.1979, Qupperneq 11
Anarky í um Fyrsta kennisetning anarkismans, er aö þar sem vilji allra sé sá sem eigi að ráða, sá höfuðhlutverkið að koma viljanum sem allra best á framfæri, milliliðalaust. Það hlýtur þv^ að vera það sama sem anarkistar berjast fyrir í skólum. Skóli getur varið mjög gott dæmi um framkvæmd á anarkisma. Tel ég okkur bera á réttri leið í^þessum efnum, þótt hraðar mætti fara. Líklega er best fyrir nemendur að^byrja á þeim málum sem þeir hafa mest umráð yfir, þ.e.a.s. félagsmálum. I félögunum yrðu lagðar stjórnir og formenn (sem þýðir auknar kröfur til félagsmanna) og at- kvæði allra vægju jafnt. Fyrst í stað gætu stjórnir félagannna verið frasmkvæmdaaðilar, en vonandi leggjast niður sjlafkrafa síðarmeir. Þetta kallar einnig á aukna tíðni funda, til að mál geti örugglega komist á framfæri. Þetta allt þýðir að félagsmenn verði aktífari en áður hefur verið og tilbúnir að taka við öllu félaginu. í sambandi við yfirstjórn félagsmála er nauðsynlegt að það verði aðeins framkvæmdavald, sem eigi að hlýða tilskipunum félagsmanna. Alltaf er samt nauðsynlegt að framkvæmdavald hafi smávægilegt vald, eðlisins vegna. í sambandi kæmu félagsmenn vilja sínum á framfæri a skólafundum, sem gerðir yrðu opnari og valdameiri en áður. Á þeim yrði jafnframt hægt að segja hinum ýmsu embættismönnum ti'l, og yrði gert að fara eftir slíkum tilskipunum. Nauðsynlegt mundi reynast að kjósa alla þá í beinum kosningum, sem hefðu með framkvæmdamál að gera. Þessu er sennilega best að koma á smátt og smátt, þó hægt finnst mér hafa verið farið hér. Anarkx í skólum er mikilvægt til að sýna fólki hvernig anarkismi er í praxís, og einnig til að fólk viti hvað anarkismi er, en þótt undarlegt megi virðast, eru enn til fordómar gagn- vart honum sem eiga uppruna sinn í Rússlandi á 19. öld. Þegar fólk skilur hvað anarkisminn er, þá anetjast það örhgcþfega honum.Það er^verðu gt verkefni að útbreiða fræði hans. Anarkismuþn er stefna sem nýtur æ vaxandi fylgis. Þess vegna: Ei’ginhag-smunasoiggir • allra landa, varið ykkur.' Sveinn ólafsson Ahugaleysi? Hvar^eruð þið nemendur þessa skóla? Sofandi niðri á Matgarði, inni ábókasafni eða uppi á miðgarði. Vitiðþið að aðeins 100 manns taka einhvern þátt í félagslífinu í þessum skóla." Og 7 50 ykkar thka sama sem engan þátt í þvíÞið getið sagt að þið farið á böll, en" takið þið þatt í nokkru? Hvað v.erður úr ykkur, ef þið látið alltaf mata ykkur? Þið segist vilja halda í félagslífið en gerið samt ekkert til þess. Með þessu áframhaldi drepst hreinlegá félagslífið hér. Hvers vegna haldið þið að félögin hafi verið gerð aðgengilegri fyrir ykkur, tekið við allra hugmyndum og allir gerðir virkir? Þið getið sjálfum ykkur^um kennt öllum óförum sem félagslífið verður:fyrir. En ætli þið látið ykkur það miklu varða? Ætli þið sofið ekki bara áfram. Sisbór Birvisson.

x

Skyggnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skyggnir
https://timarit.is/publication/1736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.