Barnadagsblaðið - 19.04.1951, Blaðsíða 4
2
BARNADAGSBLAÐIÐ
Kexið
ER FRÁ FRÓN
Það er enginn efi, að HREINS-vörur eru beztar.
Kristalsdpa — Þvottaduft
H.F. HREINN
Reykjavík
Þær vörur, sem fást á hverjum tíma,
reynast alltaf vel hjá
Verzlunin Björn Krisfjánsson
Sími 4438.
KAUPMENN OG KAUPFELOG
Höfum ávallt fyrirliggjandi beztu tegundir af dömu-
töskum, framleiddar eftir nýjustu tízku á hverjum
tíma, úr fallegum skinnum og með skrautlegum
lásum.
Skrifið eftir sýnishornum.
Verksmi'öjan M E R K Ú R h.f.
Ægisgötu 7. Reykjavík. Sími 6586.
ÁVALLT NÝJASTA TÍZKA
Guðmundur Guðmundsson
dömuklæðskeri.
Kirkjuhvoli. — Sími 2796.
Útvegsbanki íslands
REYKJAVÍK
ásamt útibúum á
Akureyri,
ísafirði,
Seyðisfirði,
Vestmannaeyjum.
Annast öll venjuleg bankaviðskipti
innan lands og utan.