Barnadagsblaðið - 19.04.1951, Síða 10

Barnadagsblaðið - 19.04.1951, Síða 10
8 BARNADAGSBLAÐIÐ tJTISKEMMTANIR: Kl. 12,45: Skrúðganga barna frá Aostnrbæjarskólanum og Melaskólanum að Austurvelli. Lúðrasveitir leika fyrir skrúðgöngunum. Kl. 1,30. Ræða: Herra biskupinn Sigurgeir Sigurðsson talar af svölum Alþingishússins. Að lokinni raeðu leikur lúðrasveit. ★ Dreifing blaðs, bókar, merkja og sala aðgöngumiða; Barnadagsblaðið verður afgreitt til sölubama frá kl. 9 á miðviku- daginn síðastan í vetri á eftirtöldum stöðum: í Grænuborg, Barónsborg, Drafnarborg, Steinahlíð, Listamannaskálan- um og við Sundlaugarnar (vinnuskáli). Blaðið kostar kr. 5,00. ★ „Sólskin" verður afgreitt á sömu stöðum frá kl. 1 e. h. síðasta vetrardag og frá kl. 9 fyrsta sumardag. „Sólskin" kostar kr. J.0,00. ★ Merkin verða einnig afgreidd á framangreindum stöðum frá kl. 4—6 e. h. síðasta vetrardag og frá kl. 9 árdegis fyrsta sumardag. Merkin má ekki selja fyrr en fyrsta sumardag. Merkið kostar kr. 5,00. ★ Gott væri að sölubörn hefðu með sér eitthvað til hlífðar blöðum og bókum, og smá kassa, eða öskjur undir merki og peninga. ★ £umai‘<{agui'ih Hátíðahöid „ Söngur með gitarundirleik: Böm úr 11 ára A. úr Melaskólanum. Víkivakar og þjóðdansar: Telpur úr Glímufélaginu Ármanni. Leikfimi: Drengir úr Melaskólanum, stjórnandi Hannes Ingibergsson. Samleikur á celló og píanó: Pétur Þorvaldsson og Þorkell Sigurbjöms- son. (Yngri nem. Tónlistarskólans). Kl. 2,30 í Austurbæjarbíó: Einleikur á píanó: Soffía Lúðvíksdóttir. (Yngri nem. Tónlistarskólans). Danssýning: Nemendur Rigmor Hanson. Leikþáttur: Tveir drengir úr 12 ára G. úr Austurbæjarskólanum. Einsöngur: Hermann Guðmundsson. Söngur með gitarundirleik: Fjórar stúlkur úr 12 ára G. úr Austurb.sk. Sjónleikur: „Alvitur læknir“. Böm úr 12 ára G. úr Austurb.sk. Einleikur á pianó: Ester Kaldalóns. (12 ára G. úr Austurb.sk.). Hvað ætla ég að verða, þegar ég er orðin stór? (Níu stúlkur úr 12 ára G. úr Austurbæjarskólanum). Dans: Stúlkur úr 9 ára G. úr Austurbæjarskólanum. Einleikur á píanó: Steinunn Kolbrún Egilsdóttir. Einsöngur: Sigurður Ólafsson. Samleikur á fiðlu og píanó: Ásdís Þorsteinsdóttir og Soffía Lúðvíks- dóttir. (Yngri nem. Tónlistarskólans). Nauðsynlegt er, að sölubörn skili strax peningum fyrir það, sem þau geta selt, á þeim stað, sem þau tóku það, vegna þess, að Sumargjöf hefur sölustöðvarnar aðeins þessa tvo daga. Einnig þurfa söluböm að skila því, sem þau ekki geta selt, af sömu ástæðum. ★ Bömin ættu að reyna að fara sem bezt með það, sem þau taka til sölu. INNISKEMMTANIR: Kl. 1,45 í Tjarnarbíó: r Lúðrasveitin „Svanur“ leikur: Stjómandi Karl 0. Runólfsson. Kórsöngur: Telpur úr gagnfræðaskólanum við Lindargötu. Jón ísleifs- son stjórnar. Sjónhverfingamaðurinn Pétur Eggertsson. Gamanvisur með gítarundirleik: Jósef Helgason. Samleikur á tvær fiðlur: Ólafía M. Ólafsdóttir og Einar G. Svein- björnsson. (Yngri nem. Tónlistarskólans). Munnhörpuleikur: Ingþór Haraldsson og Karl Lilliendah). Kl. 2 í Góðtemplarahúsimi: ' (Endurtekin kl. 4). ' Nemend-wr úr Uppeldisskóla Sumargjafar og Starfsstúlknafélagið „Fóstra“ sjá um skemmtunina. 1 Söngur. Hringleikur barna (3ja til 7 ára). Upplestur: „Stubbur" lesinn. Þula. Almennur söngur. Getraun. Söngur. Sögð saga. Alli, Palli og Erlingur. Almennur söngur. Skemmtunin er einkum fyrir böm á aldrinum 3ja til 7 ára. Kl. 4 í Góðtemplarahúsinu: Skemmtunin kl. 2 endurtekin. KI. 2 í Sjálfstæðishúsinu: Kórsöngur: Átta ára telpur úr Melaskólanum, stjómandi Guðrún Pálsdóttir. Látbragðaleikur: Loftur Magnússon og Pétur Einarsson. Leikþáttur: Skátar úr Hafnarfirði, Ólafur Friðjónsson, Jón M. Þor- varðarson og Ólafur Sigurðsson. Einleikur á píanó: Ketill Ingólfsson. (Yngri nem. Tónlistarskólans). Leikþáttur: „Sitt sýnist hverjum“. Börn úr 11 ára A. úr Melaskólanum. Kl. 3 í Iðnó: Kórsöngur: Böm úr Melaskólanum, stjómandi Ólafur Markússon. Leikþáttur: Hjásetan. (Frá bamastarfsemi frú Svövu Fells). Þjóðdansar: Nem. úr 1. bekk gagnfræðaskólans við Hringbraut, stjóm- andi Þorgerður Gísladóttir. Einleikur á píanó: Jónína H. Gísladóttir. (Yngri nem. Tónlistarskólans). Hvor var meiri? (Frá barnastarfsemi frú Svövu Fells). Einleikur á píanó: Guðrún Ingólfsdóttir. Leikrit: Bilaðir bekkir. Leikstjóri Klemens Jónsson, leikari.

x

Barnadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnadagsblaðið
https://timarit.is/publication/1748

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.