Sumardagurinn fyrsti - 01.06.1972, Qupperneq 11

Sumardagurinn fyrsti - 01.06.1972, Qupperneq 11
SUMARDAGURINN FYRSTI 11 A barnaheimili Sumargjafar komu þetta mörg börn á árinu: Dagheimili, vöggustofur og skriðdeildir 786 Leikskólar f. h....................... 844 Leikskólar e. h....................... 989 1.833 Samtals 2.619 Starfslið. Um áramót 1971 og 1972 störfuðu hjá Barnavinafélaginu 260 manns, kennarar Fóstruskólans meðtaldir. Heilsugæzla. Eins og undanfarin ár annaðist Gunnar Biering heilsugæzlu á barnaheimilum Sumargjafar. Félagsráðgjafi. Sú nýbreytni kom til framkvæmda á árinu, að til félagsins var ráðinn félagsráðgjafi. Hafði hann viðtöl við foreldra, sem sóttu um vist fyrir börn sín á dagheimilum félagsins, raðaði umsóknum niður á heimili, o. fl., o. fl. Sjá skýrslu frá honum annarsstaðar í blaðinu. Félagsráðgjafinn er Guðrún Jónsdóttir, Heiðargerði 20. Verknámsleiðbeinandi. Sólveig Björnsdóttir var ráðin til eins árs sem uppeldislegur leið- beinandi við barnaheimili Sumargjafar og jafnframt sem kennari og verknámsleiðbeinandi við Fóstruskóla Sumargjafar. Starf hennar sem uppeldislegur leiðbeinandi er nýtt starf í sögu Sumargjafar og er ætlunin að reyna að koma því á fót til frambúðar og ráða í það fóstru með framhaldsmenntun til eins árs í senn. Sólveig Björnsdóttir stundaði framhaldsnám við Árskursus við kennaraháskólann í Kaupmannahöfn skólaárið 1971—-1972. Er hún fyrsta íslenzka fóstran, sem lokið hefur námi þaðan. Smíðaverkstæði. Tveir fastráðnir smiður störfuðu hjá félaginu á árinu: Hermann Jónsson, Sjónarhæð, Blesugróf og Jón Sigurðsson, Ljósvallagötu 8. Auk þess annaðist Einar Vigfússon, Efstasundi 35, viðgerðir á leik- föngum. Stjórn félagsins. Ásgeir Guðmundsson, formaður. Jónas Jósteinsson, varaformaður. Þórunn Einarsdóttir, ritari. Meðstjórnendur: Kristín Pálsdóttir, Helgi Elíasson, Svava Stefáns- dóttir og Bragi Kristjánsson. Varastjórn: Gunnar Sigurðsson, Hólmfríður Jónsdóttir og Birna Stefánsdóttir. Skrifstofustjóri: Birna Stefánsdóttir. Gjaldkeri: Jónas Jósteinsson. Framkvæmdastjóri: Bogi Sigurðsson. Fóstruskólinn í undirbúningsdeild Fóstruskólans fengu inngöngu 53 nem- endur. Eru þetta nærri helmingi fleiri nemendur en síðast liðin ár. Verður 1. bekkur tvískiptur á næsta ári, og er það í fyrsta skipti í sögu skólans. I fyrsta bekk voru 34 nemendur og í öðrum bekk voru 31 nemandi. Þessar stúlkur luku burtfararprófi frá Fóstruskóla Sumar- gjafar vorið 1971: Anna Nína Ragnarsdóttir, Reykjavík. Anna Fríða Bernódusdóttir, Reykjavík. Anna Hermannsdóttir, Hörgárdal. Ásdís Erna Hallgrímsdóttir, Blönduósi. Ásta Bergsdóttir, Reykjavík. Ástríður Ástbjartsdóttir, Kópavogi. Birna Smith, Reykjavík. Björg Sigurðardóttir, Reykjavík. Elísabeth Jóhannesdóttir, Akranesi. Eva Sybilla Guðmundsdóttir, Reykjavík. Guðrún Antonsdóttir, Reykjavík. Guðrún Jónsdóttir, Kópavogi. Helga Geirmundsdóttir, Reykjavík. Hildur Sigurbjörnsdóttir, Hafnarfirði. Herdís Pálsdóttir, Reykjavík. Hulda Ólafsdóttir, Reykjavík. Ingibjörg Ásgrímsdóttir, Ólafsfirði. Jóhanna Stefánsdóttir, Neskaupstað. Jóna Ingvadóttir, Hafnarfirði. Jóna Sigurðardóttir, Reykjavík. Ingibjörg Njálsdóttir, Borgarfirði. Margrét Geirsdóttir Hafnarfirði. Marta Sigurðardóttir, Reykjavík. Ragnheiður Blöndal, Reykjavík. Sigríður Jóhannsdóttir, Reykjavík. Sigríður Sveinsdóttir, Reykjavík. Sigrún Ágústsdóttir, Reykjavík. Sigrún Baldursdóttir, Reykjavík. Sigrún Snævarr, Reykjavík. Sigurbjörg Ingvadóttir Ólafsfirði. Þórhildur Jónsdóttir, Reykjavík.

x

Sumardagurinn fyrsti

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumardagurinn fyrsti
https://timarit.is/publication/1751

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.