Sumardagurinn fyrsti - 01.06.1972, Síða 12
39. árgangur. ÚTGEFANDI: BARNAVINAFÉLAGIÐ SUMARGJÖF
Júní 1972
Ritstjóri: Bogi Sigurðsson. Prentun: Isafoldarprentsmiðja h.f.
Félagsráðgjafi hóf störf hjá Sumargjöf 1. febrúar 1971.
Þá var þegar reynt að kanna biðlista á dagheimilum. félags-
ins og sameina hann. Skv. niðurstöðum þeirrar könnunar,
sem lokið var 8. 3. ’71, voru 252 börn á biðlista dagheimila.
Þess skal getið, að þegar nánar var farið að kanna beiðnir
þessar með viðtölum við aðstandendur reyndist talsverður
hluti þeirra óraunhæfur af ýmsum orsökum.
Talning fór enn fram á biðlista 20. 9. ’71 og reyndust þá
208 börn á biðlista.
Frá því að félagsráðgjafi hóf störf 1. 2. ’71 og til 31. 12. ’71
bárust 340 umsóknir um dagheimilisvist. Á þessu tímabili
voru 194 börn vistuð á þau 8 dagheimili, sem Sumargjöf sér
um vistun á. Skiptast þau þannig eftir dagheimilum og aldri
barnanna:
f.’66 f.’67 f. ’68 f. ’69 f.’70 f.’71 Samtals
Hagaboi’g ............ 3 0 6 8 8 0 24 börn
Hamraborg ............ 1 0 0 6 6 5 18 —
Hlíðarendi ........... 0 0 0 6 8 4 18 —
Laufásborg ........... 6 7 8 8 6 8 43 —
Laufásborg ........... 6 7 8 8 6 8 43 —
Laugaborg ............ 0 5 0 6 12 4 27 —
Sunnuborg ............ 0 2 13 10 9 0 34 —
Steinahlíð ....... 2 4 11 17 —
Vesturborg ....... 1 5 5 2 13 —
Forráðamenn fluttir úr bænum 10 börn
Foreldri gift eða í sambúð 51 barn
Fengin einkag. eða leiksk. 8 börn
Heimilisástæður betri 5 börn
Mæður hættar útivinnu 4 börn
Óvíst 2 börn
Samtals 194 börn
13 þeirra barna, sem urðu 6 ára á árinu, fluttust yfir á
skóladagheimili.
Alls hættu á tímabilinu 56 börn námsmanna, bæði vegna
aldurs og svo af því að námi foreldra var lokið.
Eins og áður er getið, reyndist talsverður hluti þeirra
beiðna, er á biðlista voru, óraunhæfar. Réði þar að sjálf-
sögðu mestu að margar beiðnir voru orðnar gamlar, allt að
1—2 ára, er hægt var að sinna þeim. Alls féllu þannig 130
beiðnir út af biðlista þetta tímabil. Flokkaðar skv. upplýsing-
um forráðamanna reyndust orsakir þessar helztar:
Barnið orðið 6 ára .................. 10
Móðir gift .......................... 30
Námi foreldra lokið .................. 6
Leikskólagæzla nægir ................ 27
Fengið vist á stúd.barnaheimili . . 7
Hafa viðunandi einkagæzlu .... 26
Flutt frá Reykjavík ................. 20
Finnst ekki ...................... ’ 4
Samtals 130 beiðnir
Samtals: 13 23 42 46 49 21 194börn
Reynt hefur verið að gera sér grein fyrir hve lengi þau 194
börn, sem hættu á tímabilinu, höfðu dvalið á dagheimilum.
Reyndist meðaldvalartími þeirra vera rúmlega 2 ár. Sé meðal-
dvalartími reiknaður fyrir hvert dagheimili fyrir sig verða
niðurstöður þessar:
Hagaborg
Hamraborg
Hlíðarendi
Laufárborg
Laugaborg
Steinahlíð
Sunnuborg
Vesturborg
2 ár og 5 mánuðir
3 ár og 3 mánuðir
1 ár og 6 mánuðir
2 ár og 6 mánuðir
1 ár og 9 mánuðir
2 ár og 1 mánuður
1 ár og 1 mánuður
1 ár og 10 mánuðir
Ástæður fyrir því að ofangreind börn hættu á dagheimil-
um voru helztar þessar:
Urðu 6 ára á árinu 73 börn
Námi forráðamanna lokið 41 barn
Á biðlista um áramótin 1971—1972 voru 178 börn.
Þau greinast þannig eftir aldri:
Aldur f. ’66 f. ’67 f. ’68 f. ’69 f. ’70 f. ’71
Fjöldi 5 15 27 33 53 45
Samtals 178 börn
Beiðnir skiptast þannig á dagheimili:
Hagaborg ............... 41 beiðni
Hamraborg .............. 36 beiðnir
Hlíðarendi ............. 11 beiðnir
Laufásborg ............. 48 beiðnir
Laugaborg .............. 21 beiðni
Steinahlíð .............. 8 beiðnir
Sunnuborg .............. 10 beiðnir
Vesturborg .............. 3 beiðnir
Biðlisti skiptist þannig eftir aðstæðum forráðamanna:
Börn einstæðra foreldra .... 115
Börn námsmanna ............... 61
Vegna veikinda ................ 2
Samtals 178 börn