Þingeyingur - 01.03.1940, Blaðsíða 14

Þingeyingur - 01.03.1940, Blaðsíða 14
- 14 - þá megum vid allvel vid una, en ef vid notum adra mælikvaría, verdur útkoman Þingeyingum sídur í vil. Þad er heldur ekki til þess ætl- andi, ad íþróttamenn hér standi í fremstu röd. Til þess hafa þeir flestir of ónógan tíma til aefinga og stunda of erfida vinnu. Sá madur, sem hefur unnid baki brotnu allan daginn, er oftast of þreyttur til ad byrja á erfidum líkansæfing- um ad dagsverkinu loknu. Búdar og skrifstcfu- fólk í þorpum og kaupstödum hefur ólíkt betri adstödu í þessum efnum. Beztu menn Austfird- inga á Húsavíkurmptinu £ vor voru úr bæjunum, og þá helzt frá Seydisfirdi. Sumir þeirra höfdu lagt mikinn tíma í æfingar og undirbúning. Og þannig þarf bad ad vera. fþróttamennirnir okkar þurfa ad koma vel æfdir til keppni, þá fyrst verda íþróttirnar þeim nokkurs virdi, cg þá munu þeir þola allan samanburd vid adra íþrótta menn, sem hafa líka adstödu. I>ad er raunalegt ad sjá óæfdan íþróttamann í kappleik. Hann er ekki nema skuggi af sjálfum sér, og ekkert tekst vel fyrir honum. Hæfileikar hans njóta sín ekki, og heilsu hans getur verid hætta búin med því ad keppa þannig. Hingad til hafa Húsvíkingar ekki lagt mikinn skerf til frjálsu íþróttanna í sýslunni, en þad er nú ad lagast. Enda verdum vid ad fá þadan mikinn styrk á næstunni. Adstadan í sveitunum er einnig betri en í fljótu bragdi virdist. Annirnar eru ekki alltaf jafn miklar, bústangid er ekki alltaf jafn lýjandi. Vetrartíminn er gódur æfingatími fyrir þingeyzka íþróttamenn. Og eg þori ad fullyrda, ad vid fáum ekki gódan árangur af íþróttastarfseminni, fyrr en mönnum hefur lærzt ad nota tómstundirnar sídari hluta vetrar til álcvedinna, markvissra æfinga fyrir íþróttakeppnina ad sumrinu. Tómstundirnar eru yfirleitt ekki notadar í þágu íþróttanna, ekki einu sinni rétt fyrir mótin. En enginn verdur gódur íþróttamadur, nema hann leggi í sölurnar fyrir þær drjúgan hluta af tíma þeim, sem hann hefur yfir ad ráda til skemmtana. Þær verda ad vera honum skemmtxxn. Hann getur ekki elt hvert

x

Þingeyingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingeyingur
https://timarit.is/publication/1758

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.