Þingeyingur - 01.03.1940, Blaðsíða 17

Þingeyingur - 01.03.1940, Blaðsíða 17
17 - HIE FRJÁLSA LÍF. Þad var mánudagur 10. j'úlí 1939. Degi var tekid ad halla. Vedrid var yndislega fagurt og gott. Vid vorum þrír felag- ar ad leggja af stad í langa ferd freua un hinar vídáttumiklu óbyggdir fslands. Ferdafélagar mínir voru Edvard Sigurgeirs- soa, hinn nafnkunni fjallgbngtuaadur og ljós- myndari, og Stefán Sigurdsson, afgreidslumadur í K.E.A. Dagana á undan höfdum vid unnid ad undir- búningi ferdarinnar, því margt þarf ad athuga ádur en lagt er af stad í svo langa ferd, sem vid höfdum ákvedid. Kluldcan 4 síddegis var allt tilbúid. Sjö hestar stodu undir reidtýgjum og flutningi á hladinu í Vídikeri. k tveim höfdum vid tjald, svefnpoka, matvæli og annan naudsynlegan út- búnad, og á ödrum tveim höfdum vid hey handa hestunum, því vída er langt milli haglenda uppi á hinum vxdáttumiklu öræfum. Þegar Edvard er búinn ad mynda fólkid, bseinn og hestana, kvedjum vid og leggjvun af stad med árnadaróskir fólksins í Vídikeri um góda ög skemmtilega ferd. Vid höldum sudur veginn sem leid liggur sudur ad Svartárkoti. Eins og gódra ferda- manna er sidur, förum vid haqgt af Btad, því oft vill ólagast á hestunum í byrjun ferdar, medan klyfsödlarair eru ad leggjast á hestunum og þeir ad venjast burdinum. Vid höldum vid- stödulaust ad Svartárkoti. Þar er stanzad lítid eitt, og Edvard myndar fólkid. f Svartárkoti er mjög sumarfagurt. Þangad kemur lílca fjöldi gesta á sumrin til ad njóta útsýnisins og hvílast frá skarkala og ysi borgarlífsins. Eftir ad hafa notid gódgerda og fengid árnadaróskir fólksins, kvedjum vid byggdina og höldum inn til fjallanna. I kvöld förum vid adeins ad Sudurárbotnum. Þangad komum vid kl.8

x

Þingeyingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingeyingur
https://timarit.is/publication/1758

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.