Þingeyingur - 01.03.1940, Síða 19

Þingeyingur - 01.03.1940, Síða 19
- 19 - við til svéfns. Þad gengur mörg\im erfidlega ad sofa í tjaldi fyrstu nótt, þad muna þeir eflaust, sem þad hafa reynt. Allt er svo óvenjulegt o^ hugurinn of spenntur til ad njóta vœrdar. Mer leikur því gmnur á því, ad vardtími Edvards hafi verid rimninn upp ádur en svefninn sigradi hann. Eg hafdi sídustu vaktina og var búinn ad leggja á hestana og koma med þá heim ad tjaldinu kl. 5. Vedrid var kyrrt og gott, en lítid eitt hrá- slagalegt undir mor^uninn. Eg vakti því felaga mína í skyndi og sagdi tíma kominn til ad rísa á fætur. Vid eldudum okkur morgimverd og lögdum sídan af stad. Vid héldum hægt upp fyrir Mótungukvíslina, sem er rétt ofan vid kofann. Vid ætludum okkur yfir hraunid ad Sudurá. Þegar vid erum komnir rett inn í hraunid, skellur yfir okkur blind- þoka. Vid látum þad ekkert á okkur fá, en höld- um ferdinni áfram. Hestana undir burdinum rek- um vid á undan okkur, :>g gengur svo um hríd. Mer fer nú ad þykja langt ad Suduránni og sé, ad hestamir hafa leikid á okkur og tekid stefn- una heim á leid. Vid snúum því vid ad Mótungu- Tcvislinni aftur og komum lestinni á réttan kjöl. Vid förum ad tala um þad okkar í milli, hvort þetta muni ekki vera gjörningaþoka, þar sem þetta var einmitt á þeim slódum, sem manna- beinin voru, sem vid vorum ad rusla í kvöldid ádur. En vid erum ákvednir í ad láta ekkert aftra okkur, og höldum því ótraudir í hraunid aftur. Nú gengur allt betur. Vid náum Sudurá og höldum upp med henni, og upp fyrir kvíslar hennar. Þokan er alltaf ad lyftast meira og meira, 0g vid förum ad sjá rætur Dyngjufjalla. Nú förum vid alltaf fetid, því leidin liggur nú £ gegn um ódádahraun. í 4 tíma höldum vid vi<Jstödulaust x gegn um hraunid, og tökum stefnu á Lokkstind, sem er fyrir mynni ^Dyngju- fjalladals. Vedrid er nú ordid hid prýdileg- asta, og sólin hellir geislum sínxim yfir fjöll og firnindi. r

x

Þingeyingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingeyingur
https://timarit.is/publication/1758

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.