Borgarsýn - 2014, Blaðsíða 7
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar 7
Bætt þjónusta við eldri
borgara í Grafarvogi
Framkvæmdir
2011 að ráðast í bygg ingu þjón ustu
mið stöðvar innar í Spöng og var hafist
handa við áætlana gerð og hönnun
hússins sama ár. Fullnaðar hönnun
lauk um mitt ár 2012 og ve rkið boðið
út. Fram kvæmdum við húsið og lóðina
um hverfis lauk að fullu nú í maí og hefur
Guðmundur Pálmi Kristinsson, verk
fræðingur hjá Reykja víkur borg, farið
með verk stjórn ina í nánu samstarfi
Ný félags og þjónustu miðstöð fyrir
aldraða var opnuð í Grafar vogi ný
verið. Bygg ingin stendur skammt frá
versl unar og þjón ustu kjarnanum í
Spöng inni. Húsið sem er um 1.400 m2
að stærð er tengt með þjónustu gangi
við öryggis íbúð irnar í Ei rborgum og
mun bæta mjög þjón ustu við íbúana
þar og ekki síður annarra eldri borg ara
í hverfinu. Borgar ráð sam þykkti í júní
við bygg ingar nefnd hússins, en nefndin
var skipuð full trúum frá Reykja víkur borg,
Eir, Grafarvogs kirkju og Korp úlfum.
Húsið er stein steypt, að hluta til á tveim
ur hæðum og tengt með þjón ustu gangi
yfir í íbúðir Eir borgar. Tengi gangurinn
við Eirborgir er úr gleri og flýtur yfir
göngu stiginn sem mann gengt er undir.
Að gengi fyrir hreyfi hamlaða er mjög
gott í húsinu og lyfta milli hæða. And
dyrið tekur á móti gestum húss ins fyrir
miðju bygg ingar innar. Það teygir sig inn
í húsið og opnar fyrir sýni leika á starf
semi hússi ns þegar inn er komið. Að
innan verðu er húsið sér stak lega bjart
og að laðandi. Góð tengsl eru milli húss
og lóðar og út gengt úr fjöl nota rýmum
út í garðinn sunnan megin. Bíla stæði
og að koma að húsinu er úr norðri.
Starfsemin í húsinu
Í húsinu verður marg vís leg starf semi
sem bæta mun mjög þjónustu við
eldri borgara í hverfi nu, sem og íbúa
Eir borga. Á fyrstu hæð verður Kirkju
sel með starf semi og Korp úlfar, félag
eldri borg ara í Grafar vogi, með að
stöðu fyrir félags og tóm stunda starf.
Á hæð inni verður einnig mat salur með
mót tökueldhúsi fyrir eldri borgarar
hverfi sins og íbúa Eir borga. Margir
fjöl nota salir verða í húsinu sem nýtast
til ýmissar menningar og félags starf
semi. Fjöl notasalirnir snúa allir í suður
með stórum gluggum sem snúa út
að garð svæði og stétt. Á annarri hæð
verður dag deild fyrir heila bilaða og
skrif stofa félags legrar heima þjónustu
Reykjavíkurborgar.
THG arki tektar eru aðal hönnuðir hús s
ins, verkfræði stofan Efla sá um burðar
þols og lagna hönnun og um lóðar
hönnun sá Landark.
Sælureitur í Spöng,
ný félags- og
þjónustumiðstöð
fyrir aldraðra
var opnuð nýverið
í Grafarvogi
Suðurhlið Þjónustumiðstöðvar
Tengigangur milli Þjónustu
miðstöðvar og Eirborgar