Borgarsýn - 2014, Síða 8

Borgarsýn - 2014, Síða 8
Borgarsýn 09 8 Friðlandið í Vatnsmýrinni Umhverfið stofna til frið lands í hluta af Vatns­ mýrinni. Tilgangurinn með friðuninni er að við halda góðum að stæð um til varps, en mýrin er líka megin vatna svæði tjarnarinnar. Árið 1996 var mýrin farin að láta á sjá og sýndu rann sóknir að líf ríki Vatns­ mýrarinnar hafði farið hnignandi. Með til tölu lega ein földum að gerðum væri hins vegar hægt að bæta ástandið og snúa þróun inni við. Hafist var handa við að grafa síki um hverfis megin hluta frið lands ins, en svæðið vestan Vatns­ mýrar tjarnar var áfram afmark að með girð ingu. Göngu stígar voru lagðir um svæðið og þeir tengdir með brúm, sem teknar eru upp yfir varp tímann. Reykja víkur borg, Há skóli Ís lands og Norræna húsið hófu sam starf árið 2010 um áfram hald andi upp bygg ingu og Frið landið í Vatns mýri er ein stakt svæði í miðju Reykja víkur. Allt frið landið er um 37 þús und m² og eru tjörnin við Norræna húsið og síkin um hverfis þá ekki talin með. Á þessum griða stað fugla, gróð urs, vatna líf vera og vot lendis geta íbúar og gestir höfuð borgar innar notið villtrar nátt úru og fylgst með fugl­ um í sínu náttúru lega um hverfi. Segja má að mýrin sé óslíp uð nátt úru perla í miðju borgarinnar. Mikið fuglalíf og fjölbreytt er nú í Vatns­ mýri og á Tjörninni, en þannig hefur það ekki alltaf verið. Í upp hafi 20.aldar var megnið af fugl inum veitt til matar, en upp úr 1920 var farið að hlúa að fugla lífinu og nýjar teg undir fluttar á svæðið. Árið 1981 voru mýrin og Tjörnin sett á nátt úru minja skrá og nokkrum árum síðar ákvað Borgar stjórn að endur bætur á friðlandinu í Vatns mýrinni. Mark miðið var fyrst og fremst að vernda varp land fugla m.a. með því að endur­ heimta vot lendið og við halda líf fræði­ legum fjöl breyti leika á svæðinu. Gróið vot lendi hefur mikil áhrif á vist kerfi vatna og hafa áhrif á líf fræði legan fjöl breyti­ leika m.a. smá dýra sem lifa í vatn inu og eru mikil væg fæða vot lendis fugla. Sam­ hliða þessu var það mark mið að auka áhuga á nátt úru Vatns mýrar innar og að nýta frið landið sem lif andi vett vang fyrir rann sóknir í nátt úru vísi nd um og til fræðslu fyrir börn og almenn ing. Lokið var við af mörkun frið lands ins og grafið síki á vestan verðu svæð inu. Þá voru gerðar til raunir til að upp ræta óæski­ legar teg undir, aðal lega þist il og kerfi l, sem breiðst hafa um svæðið. Síðasta áfanga í uppbyggingu svæð­ isins lauk nú í mars. Stærstu verk liðirnir voru að lækka og flytja burt yfir borð á hluta svæð isins þ.m.t. óæski legar plöntu teg undir og endur heimta vot lendi. Vot lendis gróðri s.s. gul stör var haldið til haga og hann færð ur inn á svæðið sem var lækkað. Mal ar stígur var færð ur, göngu brú með án ingar stað og timb­ ur stígur var endur byggð ur að hluta til. Áhugi og skiln ing ur á um hverfis­ og nátt úru vernd hefur auk ist á undan förn­ um árum. Í Vatns mýr inni hefur almenn­ ingur getað fylgst með þeim breyt ingum sem verða á gróðri og nátt úru fari í kjölfar um hverfi s verndar. Til marks um ár ang ur fram kvæmd anna má greina breyt ing ar á gróðri á svæð inu frá ári til árs. Á nokkr um stöð um er að mynd­ ast kjarr lendi á síkis bökk um og vot lend­ is gróður vex nú á fyll ing um. Þá sýna taln ing ar fugla fræð inga að bæði kría og tjaldur eru farin að verpa á ný í Vatns mýr inni (eftir margra ára hlé) og eru nú boðin sér stak lega vel komin á malar búsvæði, sem út búið hefur verið fyrir þau á svæðinu. Áhugi og skilningur á umhverfis- og náttúruvernd hefur aukist mikið á undanförnum árum – síðasta áfanga í uppbygginu friðlandsins lauk í mars

x

Borgarsýn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgarsýn
https://timarit.is/publication/1749

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.