Borgarsýn - 2014, Side 10
Borgarsýn 09 10
Rammaskipulag
Vogabyggðar
Rammaskipulag
Skipulagið byggir á vinningstillögum úr
hug myndasamkeppni um svæðið. Mikil
ánægja er með þá þróun sem hefur átt
sér stað í vinnunni síðustu mánuði
Í umhverfis og skipulagsráði Reykja
víkur í apríl var samþykkt til laga að
ramma skipulag fyrir Voga byggð. Mikil
ánægja var með þá þróun sem hefur
átt sér stað á vinnunni síðustu mán uði,
og er næsta skref að hefja gerð deili
skipu lags fyrir svæð ið í sam vinnu við
hags muna aðila. Svæðið af mark ast af
Sæ braut, Klepps mýrar vegi og Elliða
árósum og var áður í út jaðri byggðar, en
er nú nærri þunga miðju búsetu í Reykja
vík. Á svæðinu hafa verið iðnaðar fyrir
tæki, verk stæði og geymslur í gegnum
tíðina og er slík starf semi enn víða á
svæð inu. Undan farin ár hefur hins vegar
verið meiri ásókn í bú setu á svæð inu
og kominn tími á svæðið í endur nýjaðri
mynd sem blönduð og vistvæn byggð
íbúða og atvinnu húsnæðis í sam ræmi
við mark mið í Aðal skipulagi Reykjavíkur
2010–2030.
Ramma skipu lagið byggir á vinnings
tillögum úr hug mynda sam keppni um
Voga byggð sem var haldin síðast liðið
haust og verð launa afhending fór fram
23. Janúar 2014. Þar voru tvær tillögur
verð launaðar sem vinn ings til laga og
taldi dóm nefndin að saman gæfu þær
svo áhuga verða fram tíðar sýn á svæðið
að ákveð ið var að velja þær báðar
sem verð launa til lögu. Í beinu fram haldi
hafa báðar arki tekta stofurnar (Teikni
stofan Tröð og jvantspijker+FELIXX,
frá Hollandi) unnið saman að ramma
skipulaginu sem hefur verið samþykkt.
Grunnstefið í rammaskipulagshug mynd
Voga byggðar er að hverfið sé heild stæð
og sjálf bær ein ing sem ein kennist af
blöndu íbúðar og atvinnu hús næðis með
verslun og þjónustu. Skipu lagið myndar
mann eskju lega um gjörð sem rammar inn
fjöl skrúð ugt mann líf, mis mun andi aldurs
og þjóð fél ags hópa. Lögð er áhersla á
vand aða um gjörð al menn ings rýma og
að stuðla að meiri notkun og auknum
sam skiptum fólks. Skipu lags svæðið
skiptist annars vegar í byggðar svæði og
hins vegar í strand svæði. Sam spil bygg
inga, nær um hverfis og al menn ings rýma
ein kenna til löguna. Aðal gata hverfi sins
hlykkj ast um byggðar svæðið og skiptir
því í mið svæði og íbúðar svæði. Ofan
við Háu bakka liggur strand gatan ásamt
aðal torg inu, ská hallt frá því liggur stígur
sem tengir Voga hverfi og strand svæði
Elliða vogar.
Skipu lags til lagan gerir ráð fyrir fjöl
breyttum húsa kosti íbúðar og atvinnu
hús næðis í 3–5 hæða rand byggð,
sem myndar heild stæðar götu myndir
í borgar mið uðu gatna kerfi þar sem
aðal gatan þræðir sig gegn um hverfið
og markar skil á milli mið svæðis og
íbúðar byggðar. Að jafnaði er miðað
við fimm hæða byggð vestan aðal götu
en þrjár hæðir austan aðal götu. Heildar
bygg ingar magn á svæð inu er mjög
sveigjan legt. Það má auka eða draga
Deiliskipulag