Borgarsýn - 2014, Page 11
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar 11
úr bygg ingar magni með því að bæta
við eða fækka húshæðum. Æski legt
er að í hverfinu sé nægi legur fjöldi
íbúða til að tryggð sé góð grunn
þjónusta við íbúa með hag kvæm um
og skil virkum hætti. Endan legur fjöldi
íbúða og heildar bygg ingar magn ræðst
við vinnslu á deili skipu lagi og verður
met inn og ákveð inn í sam ráði við
borg ar yfir völd og aðra hags muna aðila.
Fjölgun íbúða um fram það sem kemur
fram í nýju aðal skipu lagi er háð sam
þykki fyrir breyt ingum á aðal skipulagi.
Mikil áhersla er lögð á að tryggja
góða teng ingu á milli byggð arinnar og
Elliða ár dals, yfir eða undir fyrirhug aðan
sam göngu ás. Göngu og hjóla stíga
kerfið tengist að liggj andi hverfum og
úti vist ar svæð um. Auk um ferðar ljósa
við Knarrar vog og Klepps mýrar veg er
gert ráð fyrir teng ingu, milli Trana vogar
og Snekkju vogar, sem eykur öryggi og
eflir vist vænar sam göngur milli hverfa.
Virð ing er borin fyrir staðar anda Voga
byggðar sem mun ein kennast af meiri
blöndun starf semi en þekkist í öðrum
hverfum borg arinnar sem hafa þróast
í seinni tíð. Mælst er til þess að lögð
verði meiri áhersla á vandaða hönnun
og samræmda efnisnotkun en þekkst
hefur á liðnum áratugum og að byggðin
fái heildstætt yfirbragð. Lögð er mikil
áhersla á notkunargildi, ásýnd og gæði
almenningssvæða.
Uppdráttur af rammaskipulagi Vogabyggðar