Borgarsýn - 2014, Síða 12
Borgarsýn 09 12
Aðgerðaráætlun
gegn hávaða
Hægt er að bregðast við hávaða
í borgum með ýmsum hætti, til dæmis
með því að lækka um ferðar hraða
bifreiða og efla vistvænar samgöngur
ásamt tæknilegum lausnum eins
og hljóð vistargleri í húsum
götum há vaði yfir 68dB, sem lækkar
með aukinni fjar lægð frá götu).
Hljóð varn ar að gerðir eru metnar á um
ræddum stöð um og fram kvæmd ar eftir
því sem að stæður og fjár veit ingar
leyfa. Mögu legt er að beita að gerðum
er varða há vaða upp sprett una sjálfa, til
að stemma stigu við um hverfi s hávaða
og hávaða dreifingu.
Hávaði í borgum er eitt af því sem allir
vilja draga úr. Of mikill hávaði dregur úr
lífs gæðum og spillir heilsu og því vilja
allir leggj ast á eitt með góðri hljóð vist.
Helsta upp spretta hávaða í Reykjavík
er bíla umferðar niður og flug véla dynur.
Reykja víkur borg sam þykkti fyrr á þessu
ári fimm ára að gerðar áætlun gegn há
vaða í borginni.
Flestar af helstu um ferðar götum í
Reykja vík eru stofn brautir í um sjón
Vega gerð ar innar og ber hún sem veg
hald ari ábyrgð á kort lagn ingu há vaða
frá þeim vegna um ferðar. Aðrir vegir eru
í um sjón Reykja víkur borgar sem veg
haldara og ber hún ábyrgð á kort lagn
ingu há vaða frá þeim. Reykja víkur borg
og Vega gerðin hafa átt með sér sam
vinnu um kort lagn ingu um ferðar hávaða
um borg ina og Reykja víkur borg hefur
síðan séð um gerð að gerðar áætl unar.
Helstu niður stöður að gerða áætlunar
eru að í náinni framtíð verður horft til
svæða þar sem um ferðar hávaði veldur
íbúum veru legu ónæði og reikn ast yfir
Lden = 68 dB(A) innan lóðar við hús,
t.d. á stöð um þar sem byggð er í ná
grenni við stofn brautir (það er á öllum
Þessar aðgerðir eru m.a.
• Umferðarskipulag (t.d. minnka
um ferðar magn, minnka hraða,
lækka hlut fall þungra öku tækja
t.d. að nóttu til, velja hljóð látt
mal bik o.fl.).
• Skipu lag land notk unar (t.d. færa
há vaða sama starf semi, ekki skipu
leggja við kvæma byggð næst
stórum vegum o.fl.).
• Stuðla að um hverfis vænni
ferðamátum.
• Huga að endurkasti hljóðs.
• Huga að afstöðu hljóðgjafa
og byggðar/kyrrlátra svæða.
• Val á hljóðlátari uppsprettu.
• Aðgerðir eða hvatar sem byggja
á reglum eða hagrænum atriðum
(t.d. sektir fyrir hávaðamengun
/ styrkir fyrir hljóðeinangrandi
aðgerðum).
Deiliskipulag