Borgarsýn - 2014, Page 14

Borgarsýn - 2014, Page 14
Borgarsýn 09 14 Samstíga á Sæbrautinni Framkvæmdir áhuga vert er að skoða m.a. verkið Varð an eftir lista mann inn Jóhann Eyfells og Partner ship eftir Pétur Bjarna son. Í kringum hið magn aða Sólfar Jóns Gunnars Árnasonar er ágæt að staða fyrir gesti til að hittast og staldra við og oftar en ekki er þar nokkur fjöldi gesta með mynda vélar á lofti. Meðfram Sæbraut er nú verið að ljúka við gerð hjóla stígs sem liggur sam síða nú ver andi göngu­ og hjóla stíg. Hjóla­ stíg ur inn liggur frá Kringlu mýrar braut að Faxa götu þar sem hann tengist göngu­ og hjóla stíg sem fyrir er. Hjóla­ stíg urinn sem er um 1800 metrar verður mal bik aður og gróður­ og hell usvæði sem að honum liggja að löguð breyt ing­ unum. Með breyt ing unum verður leið gang andi og hjól reiða fólks að fullu að skilin og minnkar það mjög líkur á árekstrum eða slysum. Göngu­ og hjólastígurinn við Sæbraut er mikil væg sam göngu æð í borg inni, en er einnig mjög vin sæll til úti vistar bæði hjá borgar búum og gestum. Fall egur grjót kantur skilur stíg inn frá hafi nu og út sýnið til eyj anna og fjalla­ sýnin oft stór kostleg. Með fram stígnum eru högg myndir og skúlp túrar sem Ráð gert er að fram kvæmd um ljúki um miðjan júní. Nýi hjóla stígurinn við Sæ braut mun verða mikil bót bæði fyrir gang andi og hjól andi og auka mjög öryggi þeirra vegfarenda sem um hann fara. Ráðgert er að framkvæmdum við nýjan hjólastíg meðfram núverandi göngustíg við Sæbraut ljúki í júní Með breyt ing unum verður leið gang andi og hjól reiða fólks að fullu að skilin Stígurinn er vinsæll til útivistar

x

Borgarsýn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Borgarsýn
https://timarit.is/publication/1749

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.