Morgunblaðið - 02.12.2022, Side 1
ÓTRÚLEG
NIÐURSTAÐA
Í E-RIÐLINUM
HM Í KNATTSPYRNU 26
VIÐUR-
KENNINGAR
VEITTAR
REYKJAVÍK GRAPEVINE FÉKK FUGLINN 29
SKRIFUÐ
ÁMETTÍMA
EFTIR STRAND
BÆKUR 32 SÍÐUR
• Stofnað 1913 • 283. tölublað • 110. árgangur •
FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 2022
Kynntu þér afslæ
frá vinum okkar h
ríptu Gló!
tti
ér
GBÁTANA
ALLIR ÍOrkulykillinn hringir inn jólin!
Við eigum frábæra vini sem hjálpa þér að grípa góða
orku á ferðinni. Vinir okkar á Orkustöðvunum bjóða
viðskiptavinum með Orkulykil afslætti af matseðli.
Megi orkan vera með þér!
22
dagar til jóla
Búðu til jólakort á
jolamjolk.is
Hefð hefur skapast fyrir því að listamenn
komi saman á fullveldisdaginn á vinnustofu
Tolla Morthens listmálara og fagni með
upplestri og annarri skemmtun. Einar Már
Guðmundsson rithöfundur var á meðal þeirra
sem lásu þar upp í gær. Í gegnum tíðina hafa
margir helstu listamenn þjóðarinnar haldið
í þennan skemmtilega sið, en fyrst um sinn
komu þeir saman á bílaverkstæði þennan dag.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Listamenn fögnuðu
fullveldi landsins
Rafknúnar vinnu-
vélar mun dýrari
en hefðbundnar
Opinberir verkkaupar fara
fram úr sér með því að krefjast
þess að verktakar noti hreinorku-
vinnuvélar í dag, að mati Sigþórs
Sigurðssonar, formannsMann-
virkis – félags verktaka í SI og
framkvæmdastjóri Colas.
Hann segir að rafknúnar, minni
vinnuvélar séu byrjaðar að koma
ámarkað.
„Því miður eru þær tvöfalt og
jafnvel þrefalt dýrari en hefð-
bundin díselknúin tæki,“ segir
Sigþór.» 2
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Vinnuvélar Verktakar segja að raf-
knúnar vinnuvélar séu enn of dýrar.
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverf-
is-, orku- og loftslagsráðherra, boðar
uppbyggingu virkjana en síðastliðið
vor „hafi loksins tekist að rjúfa níu ára
kyrrstöðu“ í orkumálum.
Meðal annars boðar ráðherrann
uppbyggingu vatnsaflsvirkjana og seg-
ir að framkvæmdir við Hvammsvirkj-
un í neðri hluta Þjórsár hefjist á næsta
ári. Þá hafi ÍSOR verið falið að kort-
leggja jarðhitasvæði, ásamt því sem
Orkuveita Reykjavíkur sé í starthol-
unummeð uppbyggingu. Hvað varðar
gagnrýni á fyrirhugaða vindorkugarða
sé einkennilegt ef enginn staður þyki
koma til greina fyrir þá á Íslandi.
Sæstrengur úrmyndinni
Spurður um þá gagnrýni að erlend-
um aðilum sé ekki svarað í stjórnkerf-
inu, þegar þeir sýna íslensku orkunni
áhuga, segir Guðlaugur Þór erindin
jafnan snúast um sæstreng.Hugmynd-
ir þeirra um sæstreng séu hins vegar
„fullkomlega óraunhæfar“ og hafi hann
sem ráðherra lagtmikla áherslu á „að
menn hætti að velta þeim fyrir sér“.
Hvað varðar áform um útflutning á
rafeldsneyti þurfi fyrst að tryggja orku-
skipti á Íslandi en slíkt sé talið kalla á
tvöföldun orkuframleiðslunnar.
Vinna við útgáfu virkjanaleyfis fyrir
Hvammsvirkjun er á lokastigi en nærri
hálft annað ár er liðið frá því Lands-
virkjun sótti um leyfið. Halla Hrund
Logadóttir, orkumálastjóri, segir að
þegar umsóknin barst hafi legið fyrir
fjöldi annarra umsókna sem fyrst hafi
þurft að afgreiða. Telur hún að eðlileg-
ur gangur hafi verið í málsmeðferð,
eftir að umsóknin var tekin til grein-
ingar.» 6 og 12
lRáðherra loftslagsmála segir uppbyggingu virkjana að hefjastlKyrrstaða rofin
lOrkumálastjóri segir eðlilegan gang í málsmeðferð vegna Hvammsvirkjunar
Virkjanir á teikniborðinu
Helgi Bjarnason
Baldur Arnarson Uppbygging virkjana
»Útgáfa virkjanaleyfis fyrir
Hvammsvirkjun á lokastigi
» ÍSOR falið að kortleggja
jarðhitasvæði
»Orkuveita Reykjavíkur að
hefja uppbyggingu
»Hugmyndir um sæstreng
óraunhæfar