Morgunblaðið - 02.12.2022, Síða 30
ÚTVARPOGSJÓNVARP30
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 2022
KLETTAGÖRÐUM 8–10 – 104 REYKJAVÍK – 590 5100 – KLETTUR.IS
Lyftu
á gæðum
RÚV Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Sjónvarp Símans
Rás 1 92,4 • 93,5
Blikkar ekki auga í
Wednesday
Þættirnir Wednesday hafa slegið
rækilega í gegn síðan þeir komu út
á dögunum. Svo rækilega að þeir
slógu fyrra met fjórðu þáttaraðar-
innar af Stranger Things yfir mesta
áhorf þáttar, á ensku, á einni viku.
Það hefur þó vakið athygli að Jenna
Ortega, sem leikur Wednesday í
þáttunum, blikkar nánast ekki neitt
alla seríuna – og það er ástæða
fyrir því.
Netflix hefur gefið út að þetta
hafi verið meðvituð ákvörðun
leikstjórans Tims Burtons.
Nánar á K100.is.
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Andraland
13.40 Jólin koma
14.00 Græn jól Susanne
14.05 92 á stöðinni
14.30 HM stofan
14.50 Gana - Úrúgvæ
16.50 HM stofan
17.10 Landakort
17.15 KrakkaRÚV
17.16 Ofurhetjuskólinn
17.32 Týndu jólin
17.45 Jólamolar KrakkaRÚV
17.50 Húllumhæ
18.05 Randalín ogMundi:
Dagar í desember
18.15 Sætt og gott - jól
18.30 Fréttayfirlit
18.35 HM stofan
18.50 Serbía - Sviss
20.50 HM stofan
21.00 Fréttir
21.25 Íþróttir
21.30 Veður
21.35 Randalín ogMundi:
Dagar í desember
21.45 Jólaminningar
21.55 VikanmeðGísla
Marteini
22.50 Barnaby ræður
gátuna -Allt fyrir
frægðina
00.25 HMkvöld
12.55 The Block
13.55 Love IslandAustralia
14.30 Rumble - ísl. tal
15.00 Jóladagatal
Hurðaskellis og
Skjóðu - Jólamóðir
15.05 TilraunirmeðVísinda
Villa
15.10 TilraunirmeðVísinda
Villa
15.15 Ávaxtakarfan
15.30 FlushedAway - ísl. tal
15.30 Kapteinn Skögultönn
og töfrademanturinn -
ísl. tal
16.50 Jóladagatal
Hurðaskellis og
Skjóðu - Jólamóðir
17.00 Nánar auglýst síðar
17.00 90210
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
meðJames Corden
19.10 TheNeighborhood
19.40 Jólagestir Björgvins
2021
21.55 Licorice Pizza
00.05 TheAmityville Horror
01.35 The 9th Life of Louis
Drax
11.00 JimmySwaggart
12.00 Tónlist
13.00 JoyceMeyer
13.30 TheWay of theMaster
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 ÁgöngumeðJesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 JoyceMeyer
20.00 Blönduð dagskrá
18.30 Fréttavaktin
19.00 Íþróttavikanmeð
Benna Bó
19.30 Íþróttavikanmeð
Benna Bó
20.00 Eyfi +
Endurt. allan sólarhr.
07.55 Heimsókn
08.20 TheMentalist
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 Cold Case
10.05 Girls5eva
10.30 Út um víðan völl
11.05 10YearsYounger in 10
Days
11.50 30 Rock
12.10 30 Rock
12.30 Nágrannar
12.55 Eldað af ást
13.05 The Goldbergs
13.25 The Goldbergs
13.45 Bara grín
14.10 Eldhúsið hans Eyþórs
14.35 First Dates Hotel
15.20 Saved by the Bell
15.50 30 Rock
16.10 McDonald and Dodds
17.40 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.25 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Annáll 2022
19.05 Idol
20.25 Billy Elliot
22.20 Predestination
23.55 21 Bridges
01.35 High-Rise
03.25 TheMentalist
04.10 Cold Case
20.00 Föstudagsþátturinn
(e)
22.00 Tónlist á N4
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins
06.50 Morgunvaktin
07.00 Fréttir
07.30 Fréttayfirlit
08.00 Morgunfréttir
08.30 Fréttayfirlit
09.00 Fréttir
09.05 Í ljósi sögunnar
09.45 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir
10.03 Veðurfregnir
10.13 Óskastundin
11.00 Fréttir
11.03 Mannlegi þátturinn
11.57 Dánarfregnir
12.00 Fréttir
12.03 Uppástand
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir
12.20 Hádegisfréttir
12.42 Þetta helst
13.00 Samfélagið
14.00 Fréttir
14.03 Lífið eftir vinnu
15.00 Fréttir
15.03 Sögur af landi
16.00 Síðdegisfréttir
16.05 Vinill vikunnar
17.00 Fréttir
17.03 Endastöðin
18.00 Spegillinn
18.30 Brot úrMorgunvaktinni
18.50 Veðurfregnir
18.53 Dánarfregnir
19.00 Flugur
19.45 Lofthelgin
20.35 Samfélagið
21.40 Kvöldsagan: Svar við
bréfi Helgu
22.00 Fréttir
22.05 Veðurfregnir
22.10 Mannlegi þátturinn
23.05 Endastöðin
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og
Ásgeir Páll vakna með hlustendum
K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 18 Yngvi Eysteins Fersk
og skemmtileg
tónlist, létt spjall
og leikir ásamt því
að fara skemmti-
legri leiðina heim
með hlustendum
síðdegis.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 FréttirAuðun Georg Ólafs-
son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir
flytja fréttir frá ritstjórn Morgun-
blaðsins og mbl.is á heila tímanum,
alla virka daga.
mbl.is/dagmal
H
or
fð
u
hé
r
„Ég fer með vélinni þó ég þurfi að skríða“
Ásgeir Guðmundsson, flugstjóri, ævintýramaður og ferðaþjónustubóndi í
Namibíu, er gestur Dagmála í síðasta þætti vikunnar. Hann segir frá kynnum
sínum af Namibíu þar sem hann reisti hús á sandi í Kalaharí-eyðimörkinni.
Ljósvakinn Gunnar Egill Daníelsson
Þá er aðventan gengin
í garð ogmaður reynir
sitt besta til þess að
þvinga fram jólaskap.
Sjálfur sæki ég ekki
mikið í að spila jólalög
en semkvikmyndanörd
meðmeiru er ég ávallt
á höttunumeftir
skemmtilegum jóla-
myndum.
Dæmigerðar jóla-
myndir sem eiga það
til að verma hjartað hafa ekki verið jafn áberandi
undanfarin ár þar sem svartar gamanmyndir á
viðTheNight Before,Fatman ogOffice Christmas
Party aukBad Santa-myndanna hafa veriðmeðal
vinsælustu jólamynda síðustu ára.
Það er ákveðin list að gera góða jólamynd á við
It's aWonderful Life,AChristmas Story ogHome
Alone-myndirnar (bara fyrstu tvær!), sem vekja
upp flestar tilfinningar á skalanum, en sú list heyr-
ir kannski sögunni til.
Teiknimynd semkomút fyrir þremur árumog
ber heitiðKlaus veitti manni þó vonarglætu hvað
þetta varðar enda er súmynd, úr smiðjuNetflix,
hreint afbragðsgóð.
Fyrir komandi jól hef ég ekki orðið var við
margar jólamyndir sem eru á leiðinni, nema þá
helstmynd að nafniViolent Night, sem virðist
fjalla umn.k. JohnWick-útgáfu af jólasveini í
hefndarhug. Það hljómar ágætlega en ég býst ekki
við neinum stórkostlegumhughrifum við áhorfið.
List semheyrir
kannski sögunni til
Klassík It's aWonderful
Life er sígild jólamynd.
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 6 skýjað Lúxemborg 4 skýjað Algarve 12 heiðskírt
Stykkishólmur 6 skýjað Brussel 5 alskýjað Madríd 7 heiðskírt
Akureyri 5 léttskýjað Dublin 7 skýjað Barcelona 10 léttskýjað
Egilsstaðir 5 léttskýjað Glasgow 8 skýjað Mallorca 11 skýjað
Keflavíkurflugv. 5 skýjað London 5 þoka Róm 9 léttskýjað
Nuuk -7 léttskýjað París 5 alskýjað Aþena 15 léttskýjað
Þórshöfn 10 rigning Amsterdam 5 léttskýjað Winnipeg -7 léttskýjað
Ósló 0 skýjað Hamborg 1 alskýjað Montreal 0 alskýjað
Kaupmannahöfn 3 alskýjað Berlín 0 þoka New York 6 heiðskírt
Stokkhólmur 1 skýjað Vín 1 heiðskírt Chicago 2 léttskýjað
Helsinki -1 alskýjað Moskva -11 alskýjað Orlando 23 léttskýjað
Veðrið kl. 12 í dag
Minnkandi vindur, en áfram skúrir sunnan- og vestanlands. Hæg breytileg átt í kvöld, víða
þurrt á landinu og hiti 0 til 5 stig.
Á laugardag:Hægbreytileg átt
en norðan 5-10m/smeð austur-
ströndinni. Léttskýjað sunnanlands,
en skýjað aðmestu um landið norðan-
vert.Hiti um eða yfir frostmarki.
Á sunnudag: Suðvestan 3-8.Víða þurrt og bjart veður og vægt frost. Skýjað og þurrt að kalla
vestanlands og hiti 1 til 5 stig.
2. desember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 10:47 15:48
ÍSAFJÖRÐUR 11:22 15:23
SIGLUFJÖRÐUR 11:06 15:04
DJÚPIVOGUR 10:23 15:10