Morgunblaðið - 20.12.2022, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 20.12.2022, Qupperneq 30
ÚTVARPOGSJÓNVARP30 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 2022 HVÍTT SVART KRÓMGRÁTT BRASS KOPAR LIÐ IÐ HEIMAVARNAR Sundaborg 7 / Reykjavík / Sími 568 4800 / www.oger. is Mikið úr val s lökkvi tækja fyr ir al lar aðstæður og í mörgum li tum. Förum var lega – og verum við öl lu búin. SLÖKKVITÆKI FYRIR ÖLL HEIMILI – OG FYRIRTÆKI. RÚV Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Sjónvarp Símans Rás 1 92,4 • 93,5 Fyrsta stiklan fyrir Barbie lent Eftirvæntingarfullir kvikmyndaunn- endur geta nú loks fengið að sjá inn í heim hasarmyndarinnar Barbie, í nýrri stiklu semWarner Bros hefur sent frá sér. Myndin, sem er væntanleg í júlí á næsta ári, er með Margot Robbie í aðalhlut- verki sem Barbie og Ryan Gosling sem karldúkkunni Ken. Dramatíska og íkoníska tónlistin sem þekkist úr kvikmyndinni ódauðlegu 2001: A Space Odyssey hljómar í byrjun stiklunnar þar sem sjá má risa- vaxna barbie-dúkku umkringda ungum stúlkum. Nánar á K100.is. 07.55 Kúlugúbbarnir 08.18 Úmísúmí 08.40 Begga og Fress 08.52 Mói 09.03 Sjóræningjarnir í næsta húsi 09.15 Skotti og Fló 09.22 Lóa 09.35 Eysteinn og Salóme 09.48 Strumparnir 10.00 Snækóngulóin 10.30 Jólin hennar Körlu 12.00 Jólasveifla í Fríkirkj- unni viðTjörnina 12.55 Heimaleikfimi 13.05 Kastljós 13.30 Eldaðmeð Ebbu - jól 14.00 Jólaveröld sem var 14.55 Jólatónar í Efstaleiti 15.10 89 á stöðinni 15.30 Kiljan 16.10 Jólatónar 16.55 Íslendingar 17.50 KrakkaRÚV 17.51 Tilraunastofan 18.14 Jólamolar KrakkaRÚV 18.30 Krakkafréttir 18.35 Randalín ogMundi: Dagar í desember 18.45 Aðstoðarmenn jóla- sveinanna 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.55 Randalín ogMundi: Dagar í desember 20.05 Jólaminningar 20.15 Yngsta dragdrottn- ing Danmerkur - Jólafrumsýning 20.50 Draugagangur 21.25 Hljómsveitin 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Ummerki 23.05 Skylduverk 00.05 Dagskrárlok 15.04 VísindaVilli 15.12 Ávaxtakarfan 15.26 Sonic the Hedgehog - ísl. tal 17.05 Jóladagatal 17.15 HowWeRoll 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show with James Corden 19.10 Love IslandAustralia 20.10 Venjulegt fólk 20.40 Christmas onWheels 22.05 Everybody's Fine 23.45 The Late Late Show with James Corden 13.00 JoyceMeyer 13.30 TheWay of theMaster 14.00 Í ljósinu 15.00 Jesús Kristur er svarið 15.30 Time for Hope 16.00 LetMy PeopleThink 16.30 Michael Rood 18.30 Fréttavaktin 19.00 Matur og heimili 19.30 Undir yfirborðið 20.00 Vísindin og við (e) Endurt. allan sólarhr. 07.55 Heimsókn 08.15 TheMentalist 08.55 Bold and the Beautiful 09.20 AðventanmeðVölu Matt 09.45 Impractical Jokers 10.05 Wipeout 10.45 30 Rock 11.05 The Great British Bake Off 12.15 Lífið er ljúffengt - um jólin 12.20 Nágrannar 12.45 Listing Impossible 13.25 Manifest 14.05 Supergirl 14.45 TheMasked Singer 15.50 Eldhúsið hans Eyþórs 16.10 OneDecember Night 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.25 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Annáll 2022 19.00 Ísland í dag 19.10 SharkTank 19.50 Masterchef USA 20.35 S.W.A.T. 21.15 War of theWorlds 22.05 Unforgettable 22.50 Tell MeYour Secrets 23.40 Prodigal Son 00.20 TheMentalist 01.00 Impractical Jokers 01.20 Manifest 02.00 Supergirl 02.45 30 Rock 03.05 The Great British Bake Off 20.00 Jólaráð stúfs (e) 20.05 Að norðan (e) - 4. þáttur 20.30 Þórssögur - 4. þáttur - Samsetningarþáttur Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins 06.50 Morgunvaktin 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Segðumér 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir og veðurfregnir 10.13 Á rekimeð KK 11.00 Fréttir 11.03 Mannlegi þátturinn 11.57 Dánarfregnir 12.00 Fréttir 12.03 Uppástand 12.10 Síðasta lag fyrir fréttir 12.20 Hádegisfréttir 12.42 Þetta helst 13.00 Samfélagið 14.00 Fréttir 14.03 Lofthelgin 15.00 Fréttir 15.03 Frjálsar hendur 16.00 Síðdegisfréttir 16.05 Víðsjá 17.00 Fréttir 17.03 Lestin 18.00 Spegillinn 18.30 Saga hlutanna 18.50 Veðurfregnir 18.53 Dánarfregnir 19.00 Jólatónleikar frá Austurríki 19.55 Fjögur skáld fyrri tíðar 20.35 Samfélagið 21.30 Kvöldsagan:Aðventa 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.10 Mannlegi þátturinn 23.05 Lestin 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 18 Yngvi Eysteins Fersk og skemmtileg tónlist, létt spjall og leikir ásamt því að fara skemmti- legri leiðina heimmeð hlustendum síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafsson og Sigríður Elva Vilhjálms- dóttir flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. mbl.is/dagmal H or fð u hé r „Býður fólki í fjárhagslegt ferðalag“ Nýlega gaf Dagbjört Jónsdóttir út bókina Fundið fé – njóttu ferðalagsins. Í Dagmálum dagsins ræðir Dagbjört um hugmyndina á bak við bókina, sem hún hefur síðastliðin ár þróað út frá ákveðinni hugmyndafræði og sjálf upplifað árangurinn í formi þess að buddan fór að þyngjast. Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík -3 skýjað Lúxemborg 5 heiðskírt Algarve 18 skýjað Stykkishólmur -3 skýjað Brussel 10 léttskýjað Madríd 10 léttskýjað Akureyri -4 snjókoma Dublin 9 léttskýjað Barcelona 15 léttskýjað Egilsstaðir -3 snjókoma Glasgow 12 alskýjað Mallorca 17 léttskýjað Keflavíkurflugv. -3 skafrenningur London 12 skýjað Róm 12 heiðskírt Nuuk -1 heiðskírt París 11 heiðskírt Aþena 11 skýjað Þórshöfn 7 rigning Amsterdam 8 léttskýjað Winnipeg -17 alskýjað Ósló -1 snjókoma Hamborg 5 súld Montreal -2 skýjað Kaupmannahöfn 1 alskýjað Berlín 2 rigning New York 2 heiðskírt Stokkhólmur 1 rigning Vín 0 skýjað Chicago -8 skýjað Helsinki 0 alskýjað Moskva -3 alskýjað Orlando 18 heiðskírt Veðrið kl. 12 í dag Norðaustan 15-23 m/s, en 20-28 á Suðausturlandi. Éljagangur norðan- og austanlands, annars yfirleitt þurrt en allvíða skafrenningur. Frost 0 til 7 stig. Fer að draga úr vindi í kvöld. Ámiðvikudag: Norðaustan 13-20 m/s, en dregur smám saman úr vindi með deginum.Víða él, en yfirleitt þurrt og bjart sunnan heiða. Frost 0 til 8 stig.Á fimmtudag: Norðaustan og norðan 5-13 og dálítil él, en bjartviðri um landið sunnanvert. Frost 4 til 14 stig. 20. desember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 11:21 15:30 ÍSAFJÖRÐUR 12:08 14:52 SIGLUFJÖRÐUR 11:53 14:33 DJÚPIVOGUR 10:59 14:50 Ljósvaki Silja Björk Huldudóttir Frá því að undirrit- uð sá fyrsta sýnis- hornið úr dönsku gamanþáttaröðinni Orkestret á DR 1 í sumar var það alltaf á dagskrá að tékka á seríunni við tækifæri. Það dróst vegna anna og í millitíðinni sýndi RÚV þáttaröðina í haust svo hún er að- gengileg í heild sinni í Sarpinum. Þegar loks gafst tími til að kíkja á fyrsta þáttinn nýverið var ekki hægt að slíta sig frá þessum skemmtilega heimi og fyrr en varði hafði undirituð hámhorft á alla seríuna á einu kvöldi. Sem betur fer er búið að tilkynna að tök- ur á næstu þáttaröð hefjast á næsta ári. Líkt og titillinn gefur til kynna beinir háðs- ádeilan Orkestret sjónum að raunum stjórn- enda og hjóðfæraleikara sinfóníuhljómsveitar í Kaupmannahöfn. Hinn nýráðni aðstoðarfram- kvæmdastjóri, Jeppe (Rasmus Bruun), vill vera vinur allra og endar fyrir vikið oft á tíðum í kostulegum lygavef, ekki síst í samskiptum við nettklikkaðan yfirmann sinn. Það flækir málin að Jeppe er giftur lögfræðingi sveitarinnar, sem lítur einn sólista sveitarinnar hýru auga. Klar- inettuleikarinn Bo (Frederik Cilius Jørgensen) er ósáttur við að fá ekki þann framgang sem honum finnst hann eiga skilið, en það hversu erfiður hann er í mannlegum samskiptum stendur honum fyrir þrifum. Áhorfendur sveifl- ast fyrir vikið sífellt á milli þess að dauðvor- kenna persónum seríunnar eða finnast þær hafa fengið makleg málagjöld fyrir framkomu sína. Blásið til sóknar Vandi Rasmus Bruun og Frederik Cilius Jørgen- sen sem Jeppe og Bo.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.