Morgunblaðið - 18.10.2022, Blaðsíða 23
Húsnæðið er 834 fm að stærð og skiptist niður í fiskmóttöku, vinnslusal, kæligeymslu, kælir/frystigeymslu, skrifstofu, kaffi-
og starfsmannaaðstöðu. Húsnæðið er byggt 1986 og byggt við árið 2019. Leiga á húsnæðinu kemur einnig til greina.
Í eigninni er stór vinnslusalur með snyrtilegri klæðningu að stórum hluta, umbúðargeymsla, lyftarageymsla, verkstæði
fyrir vinnsluna og um 50 fm. nýlegur kælir/frystir.
Starfsmannarýmið er um 50 fm. og skiptist í kaffistofu, búningsherbergi, tvö salerni með sturtum. Þrjár innkeyrsluhurðar
eru í fasteigninni.
Nýlegar vatnslagnir fyrir matvælaframleiðslu og nýleg niðurföll. Nýlegar rafmagnstöflur og heimtaug. Nýlegt bárujárn
er á þaki hússins.
Lóðin er skráð sem iðnaðar- og athafnarlóð, 1.105 fm. að stærð og er malbikað plan með góðu útiplássi við húsnæðið.
Frekari upplýsingar veitir:
Halldór Már löggiltur fasteignasali í síma 898 5599 og netfang: halldor@atvinnueign.is
Síðumúli 13
108 Reykjavík
S. 577 5500
atvinnueign.is
Fasteignamiðlun
STAÐARSUND 6 & 8, 240 GRINDAVÍK
Halldór Már Sverrisson
Viðskiptafræðingur
Löggiltur fasteignasali
Löggiltur leigumiðlari
898 5599
halldor@atvinnueign.is
Iðnaðar- og fiskverkunarhús til sölu
Verð: 180milljónir kr.
Skannaðu
kóðann og
skoðaðu
eignina
BORGARPLAST hefur framleitt frauðkassa í hálfa öld
og þekkir vel þarfir sjávarútvegsins og matvælaiðnaðarins
til að varðveita náttúruleg gæði og ferskleika matvæla.
BORGARPLAST býður upp á heildarlausnir:
Frauðkassar í mörgum stærðum, bretti, bleiur,
innri poka, ytri poka og margt fleira.
Borgarplast.is
borgarplast@borgarplast.is
FRAUÐKASSAR
FYRIR ÍSLENSKAN
MATVÆLAIÐNAÐ
ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA Í YFIR 50 ÁR