Fréttablaðið - 05.01.2023, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 05.01.2023, Blaðsíða 1
| f r e t t a b l a d i d . i s | Frítt KYNN INGARBLAÐ ALLTFIMMTUDAGUR 5. janúar 2023 Það er ekki ónýtt að sjússa sig með engiferskoti í skammdegi og kulda. jme@frettabladid.isEngiferrótin á sér langa hefð í hefðbundnum og óhefðbundum lækningum. Engiferið er náttúru- lega ríkt af gingerol sem gefur því bólgueyðandi og andoxandi áhrif. Samkvæmt vef Embættis land- læknis er talið líklegt að engifer geri gagn við ógleði og uppköstum eftir skurðaðgerðir og við morgun ógleði á meðgöngu en vegna skorts á rann- sóknum er ekki hægt að meta gagn- semi engifers við þessum kvillum.Rótsterkt engiferskot:½ dl grófsaxað ferskt engifer Safi úr 3-4 sítrónum½ dl kókosvatnKlípa af cayenne-piparÓþarfi er að verða sér úti um fínustu safavélina til þess að brugga engiferskot. Eina sem þarf er blandari, fínt sigti og smá tími. Skolið og skerið engiferið gróf- lega niður og setjið í blandarann. Þar sem safinn er sigtaður í lokin er óþarfi að skræla það. Kreistu safann úr sítrónum út í og blandaðu saman við engiferið þar til allt er kekkjalaust. Helltu næst safanum í gegnum fínt sigti og pressaðu á hratið með skeið til þess að ná öllum safanum úr.Gott er að blanda kókosvatni út í engifersafann og bera fram í skot- glasi með klípu af cayenne-pipar. Ekki er gott að drekka of mikið af sterkum engifersafa því of mikið getur valdið vindgangi, brjóstsviða og meltingarónotum. n Skot á flensuna Alla dagagegn kulda og sól Apótek, Hagkaup og Fjarðarkaup www.celsus.is Hér klæðist Halldór Karlsson ljósbláum vintage 80’s jakkafötum og skyrtu. Svörtu notuðu kúrekastígvélin keypti hann í New York. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Er til í næstum alla litiHalldór Karlsson klæddist ýmsum óvenjulegum flíkum í æsku. Hann útskrifaðist úr fata- hönnun frá LHÍ síðasta vor og segir mosagrænan lit vera í mestu uppáhaldi. 2 HALLDÓR | | 14 PONDUS | | 20 Forréttindi að upplifa pressu og væntingar 3 . t ö L U b L A ð | 2 3 . á R g A N g U R | F I M M t U D A g U R 5 . j A N ú A R 2 0 2 3 Fréttir | | 10 sport | | 16 | menning | | 22 Hvíta tígrisdýrið frumsýnt í Borgarleikhúsinu Svíar vilja halda úlfum í skefjum Alls 66 prósent Íslendingailja fleiri vatnsafls- og jarð- varmavirkjanir hér á landi. Stuðningurinn mælist meiri á landsbyggðinni en höfuð- borgarsvæðinu. kristinnhaukur@frettabladid.is ORkUMáL Mikill meirihluti telur þörf á fleiri vatnsafls- og jarðvarma- virkjunum á Íslandi, eða 66 prósent. Þar af telja 28 prósent þörf á mun fleiri virkjunum en nú eru til staðar. Þetta kemur fram í nýrri könnun Prósents fyrir Fréttablaðið. Afar fáir telja þörf á færri vatns- afls- eða jarðvarmavirkjunum hér á landi. Það er 7 prósent og þar af telja 3 prósent þörf á mun færri virkjunum. Um fjórðungur, eða 26 prósent, svaraði hvorki né sem má ætla að þeir svarendur séu nokkuð sáttir við núverandi fjölda virkjana. Mjög mikill munur, eða 18 pró- sent, mælist hjá kynjunum. 74 prósent karla vilja virkja meira en 56 prósent kvenna. Þar af vilja 36 Flestir vilja fleiri virkjanir Svör þeirra sem tóku afstöðu 28% 38% 26% 4% 3% n Mun fleiri n Aðeins fleiri n Hvorki né n Aðeins færri n Mun færri Könnunin var netkönnun, gerð 22. til 30. desember. Úrtakið var 4.000 og svarhlut- fallið 49,6 prósent. prósent karla virkja mun meira en aðeins 17 prósent kvenna. Rúmur þriðjungur kvenna, 34 prósent, er sáttur við núverandi fjölda virkjana, en aðeins 21 prósent karla. Þá er einnig nokkur munur á svör- um fólks á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni. 76 prósent lands- byggðarfólks vilja f leiri virkjanir en 61 prósent fólks á höfuðborgar- svæðinu. Munur upp á 15 prósent. Skipting svara eftir tekjuhópum er ekki mjög afgerandi en stuðn- ingur við virkjanir stighækkar með aldri. Í aldurshópnum 18 til 24 ára, er stuðningur við fleiri virkjanir 42 prósent en í elsta hópnum, 65 ára og eldri, mældist hann 77 prósent. Mesta andstaðan mældist hins vegar hjá aldurshópnum 35 til 45 ára, þar sem 15 prósent töldu þörf á færri virkjunum. sjá síðu 6 Á landsbyggðinni er stuðningurinn við fleiri virkjanir 76 prósent. 577 5600 | info@oskaskrin.is | oskaskrin.is – FELAST Í UPPLIFUN TIL AÐ NJÓTA TÖFRAR ÓSKASKRÍNS Vítamín- dagar! 5.-8. janúar 25% appsláttur inneign í appinu LíFið | | 24 Bíóbransinn nær vopnum sínum Mikill viðbúnaður var við bandaríska sendiráðið á Engjateigi í gær en þangað hafði borist grunsamleg sending með hvítu dufti. Starfsmenn sendiráðsins voru sendir á sjúkrahús til skoðunar en engum varð meint af. Háskóli Íslands rannsakar efnið. FréttabLaðið/VaLLi FÓLk Par sem varð fyrir tjóni vegna vatnsleka í Kópavogi og þurfti að f lytja út segist nú standa í stappi við fyrrverandi leigusala sinn sem neiti að greiða þeim þriggja mánaða tryggingu til baka. Nánast allt innbú Lukasz Frydryc- hewicz og Ewu Jaszczuk eyðilagðist er íbúðin sem þau voru með á leigu varð fyrir miklum vatnsskemmdum í desember. Þau eru komin með nýja íbúð en vilja fá svör frá trygginga- félaginu VÍS og Kópavogsbæ sem greitt hafi þeim 140 þúsund krónur sem áfallahjálp. sjá síðu 2 Flúðu leka og fá ekki endurgreitt Ewa Jaszczuk og Lukasz Frydrychewicz.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.