Tímarit rafvirkja - 01.08.1939, Blaðsíða 7
1939
TIMARIT RAFVIRKJA
5
Oeimgeislaáhöld i Heyden-
stjörnuturninnm i amer'.ska
náttúrufrœöisafninu (The Am-
erican Museum of Natural
History).
Geirageislaviðtækin, 1 og 2
á myndinni, taka á móti geisl-
unuin, s-íin verða sýnilegir á
fletinum 3. Orkan fr(á geisl-
unum var iekld eftir sérstök-
um taugum að byggingu
peirri, er nefnd er Trylon, á
heimssýmngunnii í New York
Við opnun sýningarinnar var
orkan látin kveikja á kvika-
silfurlömpum á byggingunni
400 fet (ensk) frá jörðu.
Háríðs verkfærí
Borvélar og önnur rafknúin verkl'æri
Jþurfa að vera létt og fvriiferÖarlítil svo
að þægilegt sé að vinna tneð þeim, en þá
verða hreiflarnir að vera nijög hrað-
gengir. Algengustu handborvélar eru
þessvegna með seríuhreyfli, með hraða frá
5000 til 18000 snúninga á mín. Seríuvélar
auka rnjög við hraðann, ef léttir á þeim
og er það oft ókóstur við borvélar o. þ. h.
Beztu mótorar til slíkrar notkunar eru
án efa 3ja fasa riðstraumshreyflar, en
með venjulegri líðni (50 rið) er hæsli fá-
anlegur hraði 3000 snúningar á mín: ög
\7rðu þá vélarnar óhæfilega þungar miðað
við afl. Væri tíðnin aftur á móti 200 rið.
næðist um 12000 snúninga hraði. (Paðskal
tekið fram að hér er aðeins átt við hraða
hreyfilsins, ekki borsins).
Á vinnustofum þar sem mikið er notað
af handborvélum og öðrum lnmdáhöld-
um væri því þægilegt að hafa 200 riða
straum. Pár sem rakstraumur er notað-
ur má fá slíkan riðstraum með breytingu
á hæfilega hraðgengum sjönthreyfli.
Tekin eru 3 úttök úr kolegtor ankörs-
ins með 120° millibili og tengd við slípi-
hringi og fæst þar riðstraumur. Tiðni rið-
stramnsins verður
™ hraði hreif. á m. x pólf. hreil’. . , ,
1 —-------------------——r,—■—— rio sek.
l’ar sem 50 riða straumur er notaður
má brevta tíðninni með tyeim venjuleg-
um 3ja íasa hreyflum. 0ó þarf annar að
vera slipihringjahreyfill. Tíðni mótorsins
í slípihringjahreyfli er jafn tíðni veitunnar
meðan hann er kyrrstæður, en lækkar
eftir því sem hraðinn nálgast sýnkrón. Ef
rótornum er snúið öfugt með sýnkron-
hraða tvöfaldast tíðnin. Sé honum snúið
með tvöföldum hraða öfugt, þrefaldast
tíðnin o- s. frv.
Sé notaður 3000 snúninga hreyfill fyrir
gangvél verður slípihringjahreyfillinn að
vera 0 póla (1000 snún.) til að fá 200 riða
straum frá rótornum. (Reyndar má fá
sömu útkomu með reimdrætti og jafn
hraðgenguin vélum, en reimdráttur er ó-
heppilegri en ástrenging). Statorar beggja
vélanna eru hliðtengdir. Heppilegast er
að spennan sé ekki bærri en 125 volt, þó
Frh. á bls. 6.