Tímarit rafvirkja - 01.08.1939, Blaðsíða 10
8
TIMARIT RAFVIRKJA
1939
Tímarit Rafvirkja.
gefið út af Rafvirkjafélagi Reykjavíkur.
Ritnef nd:
Guðjón Guðmundsson ábyrgðarmaður,
Eiríkur K. Eiríksson, Jónas Ásgrímsson.
Utanáskrift:
Tímarit Rafvirkja, Reykjavík.
Pósthólf: 276.
Víkingsprent h.f. — Hverfisgötu 4
Sínii 28(14
|
Raftækjaeinkasalan.
Öllu starfsfólki Raftækjaeinkasölunnar hef-
ur verið sagt upp frá næstu áramótum, Er
talið líklegt að einkasalan verði lögð niður
frá sama tíma.
Rafmönguð girðing.
Bóndi einn í Bangalow-héraðinu í New
South Wales hefur notfært sér rafmagn til
sparnaðar á girðingarefni. Notar hann aðeins
einn streng úr sléttum vír á tiltölulega fáum
staurum. Er vírinn einangraður frá staurun-
um og tengdur við háspennu hlið hraðriðs-
spanspólu (Ford coil) er fær straum í lág-
spennu hlið frá 6 volta rafhlöðu. Hefur kostn-
aðurinn við girðingu þessa aðeins numið
venjulegrar girðingar. Girðingin er algjörlega
gripheld og straumurinn hættulaus.
I Steinmetz Hall á heimssýningunni í New
York hefur General Electric Company sett
upp tæki, er framleiða 30 feta (ensk) langa
eldingu. Spenna tækjanna er 10,000,000 volt.
Hleðsla þéttanna tekur 15 sekúntur.
Menn hafa lengi þekkt þann eiginleika silf-
urbergs að það breytir ljóssveiflum, er falla
gegnum það, þannig að sveiflurnar verða að-
eins í einum fleti („polarized” ljós).
Nú hefur tekist að framleiða efni, sem hef-
ur þennan sama eiginleika en það fram yfir
silfurbergið að hægt er að gera úr því stóra
fleti. Hinar svokölluðu Nicols prismur, úr
Rafmagnsáll setur í gang 152 tonna hringekju
Rafmagnsállinn Electra, frá New York
Aquarium, sendir frá sér 500 volta spennu í
vefjur sjálfvirkra rofa, er setja í gang hið
152 tonna þunga hringsvið á Fordsýningunni
á heimssýningunni í New York.
Tvær stúlkur ásamt Dr. Christopher Coates
fiskifræðing frá New York Aquarium, halda
á álnum með gúmmihönskum til að verjast
straumhöggi. Eirhringir eru um afturenda
álsins fyrir tengingar við mælaborðið, sem
sést bakvið.
silfurbergi, er ekki hægt að gera stærri en
einn silfurbergskristal, en hið nýja efni er
samsett úr örsmáum kristöllum, svo smáum
að venjulegs ljósbrots verður ekki vart. Menn
gera sér vonir um að með uppgötvun efnis
þessa opnist ýmsir nýir möguleikar, svo sem
bílaljós, sem ekki blinda, kvikmyndir með
eðlilegri dýpt o. fl. o. fl.
Nýlega heí'ur veriS stoinaS hér í bæn-
um félag sem nefnist „Rafmagnsvagnar
h. f.”. Hefur félagiS í hyggju aS koma
upp rafknúnum vögnum á milli Hafnar-
fjarSar og Reykjavíkur, nú á næstunni.
Er þaS Jón Gauti, rafmagnsverkfræSing-
ur, sem er aSalhvatamaSur og fram-
kvæmdastjóri þessa fyrirtækis. — Hefur
hann góSfúslega lofaS tímaritinu grein um
þetta efni, sem væntanlega mun birtast í
næsta tbl.
Vegna rúmleysis, verður að biða næsta Dlaðs,
sem kemur út í október, framhald af greinunum
Atvinnuréttindi rafvirkja og Um vinnslu og notk-
un raforku á íslandi, ásamt fleiri greinum.