Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.05.2022, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 04.05.2022, Blaðsíða 1
24 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM studlaberg.is HÁMARKAÐU VIRÐI ÞINNAR FASTEIGNAR F Á Ð U T I L B O Ð Í  S Ö L U F E R L I Ð F R Í L J Ó S M Y N D U N O G F A S T E I G N A S A L I S Ý N I R A L LA R E I G N I R PÁLL ÞOR BJÖRNSSON LÖ G G I LT U R F A S T E I G N A S A L I PA L L@A L LT.I S | 560-5501 Sýning Leikfélags Keflavíkur, „Fyrsti kossinn“, hefur verið valin athyglisverðasta áhuga- leiksýning ársins og verður sett upp á fjölum Þjóðleikhússins. Verkið er eftir þau Brynju Ýr Júlíusdóttur og Guðlaug Ómar Guðmundsson. Valið var tilkynnt á hátíðarkvöldverði á aðalfundi Bandalags íslenskra leikfélaga sem haldinn var í Reykjanesbæ um liðna helgi. Björn Ingi Hilm- arsson úr dómnefnd Þjóðleik- hússins mætti og tilkynnti valið. Sýningin var sett upp í Frum- leikhúsinu í vetur og sló sýn- ingamet. Leikfélag Keflavíkur segir heiðurinn mikinn en þetta er í þriðja sinn sem Leikfélag Kefla- víkur fer með sýningu á svið Þjóð- leikhússins. „Þetta er auðvitað mikil viður- kenning fyrir öflugt starf félagsins og þeirra sem að sýningunni standa en framundan eru æfingar og svo verða að öllum líkindum tvær til þrjár sýningar í byrjun júní sem auðvitað verða auglýstar sér- staklega,“ segir Guðný Kristjáns- dóttir hjá Leikfélagi Keflavíkur í samtali við Víkurfréttir. FYRSTI KOSSINN Í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Njarðvíkingar Íslandsmeistarar Það vantaði ekki gleðina þegar Njarðvíkingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í meistaraflokki kvenna með sigri á Haukum í hreinum úrslitaleik á sunnudagskvöld. Lokatölur urðu 51:65. Njarðvík vann þrjá útileiki í úrslitunum gegn Haukum en þær grænu komu upp úr 1. deild í fyrra og því er árangurinn magnaður hjá ljónunum úr Njarðvík. „Ég er ógeðslega stoltur af stelpunum. Þær voru frábærar í þessum leik og þá voru stuðningsmenn okkar líka frábærir. Það munaði miklu að hafa þá,“ sagði Rúnar Erlingsson, þjálfari Njarðvíkinga, eftir leikinn. Nánar er fjallað um sigur Njarðvíkinga á íþróttasíðum í blaðinu í dag og á vf.is. VF-mynd: Jóhann Páll Kristbjörnsson Opnunartími Hringbraut: Allan sólarhringinn Opnunartími Tjarnabraut: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar FLJÓTLEGRI KOSTURINN Corny súkkulaði 50 gr FLJ ÓTLEGRI KOSTURINN Mexíkóskt þema í kvöld? Miðvikudagur 4. Maí 2022 // 18. tbl. // 43. árg.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.