Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.06.2022, Side 1

Víkurfréttir - 09.06.2022, Side 1
24 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Hjá okkur er allt innifalið Ljósleiðari 10.490 kr/mán. ENGINN AUKAKOSTNAÐUR, FRÍR ROUTER NET SÍMI SJÓNVARP K a p a l v æ ð i n g • H a f n a r g a t a 2 1 • 4 2 1 4 6 8 8 w w w . k v . i s • k v @ k v . i s 9.-12. júní VIÐ SÝNUM ALLAR EIGNIR, FÁÐU TILBOÐ Í FERLIÐ. ÁSTA MARÍA JÓNASDÓTTIR A S TA@A L LT.I S | 560-5507 UNNUR SVAVA SVERRISDÓTTIR U N N U R@A L LT.I S | 560-5506 ELÍN FRÍMANNSDÓTTIR E L I N@A L LT.I S 560-5521 JÓHANN INGI KJÆRNESTED J O H A N N@A L LT.I S | 560-5508 DÍSA EDWARDS D I S A E@A L LT.I S | 560-5510 ELÍNBORG ÓSK JENSDÓTTIR E L I N B O RG@A L LT.I S | 560-5509 PÁLL ÞOR BJÖRNSSON PA L L@A L LT.I S | 560-5501 Það var fjölmennt á Hafnargötunni laugardaginn 4. júní þegar hávaxnar undraverur og glaðværir trommu- leikarar hollenska leikhópsins Close-Act Theatre skálmuðu um götuna. Götuleikhússýningin er ekki sú fyrsta sem hópurinn hefur sett upp en leikhópurinn hefur starfað í um þrjátíu ár og vakið athygli víða um lönd. Til að mynda spígsporaði hópurinn í sýningunni Saurus um miðborg Reykjavíkur árið 2018 en viðburðurinn á Hafnargötunni var atriði hópsins á opnun Listahátíðar í Reykjavík 2022. Gengið var niður götuna í átt að Duus Safnahúsum við góðar undirtektir áhorfenda. Furðuverur í Reykjanesbæ „Þú reddar þessu elskan“ Viðtal við Valgerði Vilmundardóttur, sjómannsfrú í aldarfjórðung, og fleira veglegt efni af tilefni sjómannadagsins sem verður haldinn hátíðlegur á sunnudag. Segja grafið undan starfi fatlaðra Stjórn Þroskahjálpar á Suður- nesjum segir í grein í Víkurf- réttum í dag að grafið sé undan starfi fatlaðra á Suðurnesjum. „Eftir kórónuveirufaraldurinn, sem reyndist okkur þungur í skauti eins og öðrum, höfum við orðið var við nýja áður óþekkta ógn. Það eru þeir aðilar sem reynt hafa að komast inn á markað Dósasels í Reykjanesbæ og á Keflavíkurflugvelli. Við fréttum af aðilum í Flugstöðinni sem vildu seilast eftir viðskiptum okkar þar – en flugstöðin er hryggjar- stykkið í okkar rekstri og við höfum haldið út gríðarlega góðri þjónustu við Flugstöðina,“ segir í greininni. Þá segir að það skjóti skökku við að opna á samkeppni við eina vinnustaðinn sem hefur það að markmiði að skapa störf fyrir fatlaða einstaklinga. VF -m yn di r: Th el m a Hr un d Fimmtudagur 9. júní 2022 // 23. tbl. // 43. árg.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.