Víkurfréttir - 19.10.2022, Qupperneq 1
16 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA
studlaberg.is // 420-4000
HÁMARKAÐU
VIRÐI ÞINNAR
FASTEIGNAR
F Á Ð U T I L B O Ð
Í S Ö L U F E R L I Ð
F R Í L J Ó S M Y N D U N
O G F A S T E I G N A S A L I
S Ý N I R A L LA R E I G N I R
PÁLL ÞOR BJÖRNSSON
LÖ G G I LT U R F A S T E I G N A S A L I
PA L L@A L LT.I S | 560-5501
Létt Hámark
Súkkulaði og karamellu
53%
Fulfil Crispy
Karamellu og hnetu – 37 g
32%
299
kr/stk
áður
439 kr
Nano Ä Protein Pancake
Karamellu og brúnköku/karamellu
31% 296
kr/pk
áður
429 kr
189
kr/stk
áður
399 kr
Opnunartími
Hringbraut:
Allan sólarhringinn
Opnunartími
Tjarnabraut:
08.00 - 23.30 Virka daga
09.00 - 23.30 Helgar
FLJÓTLEGT OG GOTT!
Sjúkra trygg ing ar hafa gengið að
til boði Heilsu gæsl unn ar Höfða
í rekst ur nýrr ar einka rek inn ar
heilsu gæslu stöðvar í Reykja nes
bæ. Var til boð Höfða eina full
gilda til boðið sem barst, eft ir að
til boðsfrest ur hafði verið fram
lengd ur, en einnig barst frá vikstil
boð frá Heilsu vernd fyr ir hönd
óstofnaðs fé lags. Stjórn andi hjá
Sjúkra trygg ing um reikn ar með að
gengið verði frá samn ingi um verk
efnið næstu dög um. Frá þessu var
fyrst greint frá í Morgunblaðinu.
Nýja heilsu gæslu stöðin verður í
liðlega þúsund fer metra hús næði
sem ríkið legg ur til að Aðal götu 60
í Reykja nes bæ við Marriott-hót elið
í Kefla vík.
Í útboðsgögn um kem ur fram að
opna skuli stöðina fjórum til sex
mánuðum eft ir und ir rit un samn-
ings. Það þýðir að bú ast má við
opn un í fe brú ar til apríl, ef samn-
ing ur verður und ir ritaður ein hvern
næstu daga. Samið er til fimm ára,
segir í fréttinni.
„Ég fagna þessum áfanga og
framfaraskrefi fyrir Suðurnes og
þakka öllum sem lögðu lóð á vogar-
skálarnar til að flýta fyrir bættri
heilsugæsluþjónustu á svæðinu.
Þegar við stöndum saman náum
við árangri. Við á Aðaltorgi ásamt
verktökum okkar munum gera
allt sem í okkar valdi er til að flýta
fyrir opnun heilsugæslunnar,“ sagði
Ingvar Eyfjörð hjá Aðaltorgi í sam-
tali við Víkurfréttir.
Samið um nýja heilsugæslu í Keflavík
RONJA RÆNINGJADÓTTIR FER Á KOSTUM Í FRUMLEIKHÚSINU
Leikfélag Keflavíkur frumsýndi barna- og fjölskylduleikritið Ronju ræningjadóttur síðasta föstudag. Að vanda var húsfyllir á frumsýningu og er óhætt að segja að
áhorfendur hafi ekki orðið fyrir vonbrigðum. Ekki kæmi á óvart þó aðsóknarmeti yrði ógnað en það eiga Dýrin í Hálsaskógi sem félagið sýndi fyrir nokkrum árum.
Fjallað er um Ronju ræningjadóttur í blaðinu í dag en myndina hér að ofan tók Páll Ketilsson af brosandi leikfélagsfólki í lok frumsýningar síðastliðinn föstudag.
Reykjanesbær telur ekki vænlegt að
öryggisvistun verði reist í núverandi
íbúabyggð eða á svæði þar sem íbúa
byggð er á skipulagi á næstu árum.
Þetta kemur fram í bókun bæjarráðs
Reykjanesbæjar sem samþykkt var á
bæjarstjórnarfundi 18. október.
„Það er mat okkar að undirbúningur
og kynning ríkisins á hugmyndafræði
og uppbyggingu öryggisvistunar í
Reykjanesbæ gagnvart íbúum hefur
hingað til ekki tekist vel. Reynt var að
koma á tengingu milli hverfaráðs Innri-
Njarðvíkur og ráðuneytis sem virðist
ekki hafa borið árangur. Birtingarmynd
óöryggis íbúa gagnvart verkefninu er
augljós. Fjöldi íbúa hefur talað gegn
þessu verkefni og einnig hefur farið
fram undirskriftasöfnun með hvatn-
ingu þess efnis að öryggisvistun verði
ekki byggð nálægt íbúabyggð í Reykja-
nesbæ.
Bæjarráð telur að það stoðnet sem
kynnt hefur verið af ráðuneytinu sem
mikilvægt að sé til staðar fyrir starf-
semi öryggisvistunar sé ekki nægi-
lega tryggt og af þeim sökum sé ekki
vænlegt að reisa slíka stofnun nema
að mikill viðsnúningur verði sérstak-
lega í starfsemi lögreglu og heilbrigðis-
stofnunar.“
Vilja ekki öryggisvistun
Miðvikudagur 19. október 2022 // 39. tbl. // 43. árg.