Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.10.2022, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 26.10.2022, Blaðsíða 1
16 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM VIÐ SÝNUM ALLAR EIGNIR, FÁÐU TILBOÐ Í FERLIÐ. ÁSTA MARÍA JÓNASDÓTTIR A S TA@A L LT.I S | 560-5507 UNNUR SVAVA SVERRISDÓTTIR U N N U R@A L LT.I S | 560-5506 ELÍN FRÍMANNSDÓTTIR E L I N@A L LT.I S 560-5521 JÓHANN INGI KJÆRNESTED J O H A N N@A L LT.I S | 560-5508 DÍSA EDWARDS D I S A E@A L LT.I S | 560-5510 ELÍNBORG ÓSK JENSDÓTTIR E L I N B O RG@A L LT.I S | 560-5509 PÁLL ÞOR BJÖRNSSON PA L L@A L LT.I S | 560-5501 Hjá okkur er allt innifalið Ljósleiðari 10.490 kr/mán. ENGINN AUKAKOSTNAÐUR, FRÍR ROUTER NET SÍMI SJÓNVARP K a p a l v æ ð i n g • H a f n a r g a t a 2 1 • 4 2 1 4 6 8 8 w w w . k v . i s • k v @ k v . i s Byggt um allan bæ! SLUPPU MEÐ SKREKKINN Það er óhætt að segja að menn hafi sloppið með skrekkinn þegar eldur kom upp í bragga sem er áfastur plastverksmiðjunni Borgarplasti á Ásbrú í Reykjanesbæ á mánudaginn. Tilkynnt var um eldinn í bragganum á öðrum tímanum á mánudag og voru allir slökkviliðsmenn á vakt sendir á staðinn með öflugan tækjabúnað til slökkvistarfa. Talsverður eldur var í húsnæðinu þegar að var komið en eldurinn náði ekki að læsa sig í tengibyggingu við plastverksmiðjuna. Þá var dekkjalager geymdur í öðrum enda hússins og hann slapp líka undan eldinum. Tals- verðar skemmdir urðu á bragganum í eldsvoðanum.Við upphaf slökkvistarfsins. VF-mynd: Hilmar Bragi Ekki er slegið slöku við í uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjanesbæ, enda er fjölgun bæjarbúa síðustu misseri fordæmalaus. Framkvæmdir við Hlíðarhverfi II ganga vel og þar eru að rísa tvö stór fjölbýlishús, eins og sjá má á myndinni. Þá hafa verið lögð fram drög að 70 íbúða kjarna í tveimur byggingum við Pósthússtræti 7 og 9. Stefnt er að því að fyrstu íbúðirnar verði komnar í sölu á næsta ári og verði tilbúnar um áramótin 2023-4. Um er að ræða íbúðir með meiri lofthæð, sérstakri hönnun arkitekta og þá er hugað að stærð og stað- setningu glugga gagnvart útsýni, segir í kynningu á háhýsunum. 90 ÁRA AFMÆLI ÞRÓTTAR Í VOGUM Svipmyndir úr afmælishófinu á íþróttasíðu VF 27.–30. október Miðvikudagur 26. október 2022 // 40. tbl. // 43. árg.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.