Víkurfréttir - 09.11.2022, Page 1
16 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
VIÐ SÝNUM ALLAR EIGNIR, FÁÐU TILBOÐ Í FERLIÐ.
ÁSTA MARÍA
JÓNASDÓTTIR
A S TA@A L LT.I S | 560-5507
UNNUR SVAVA
SVERRISDÓTTIR
U N N U R@A L LT.I S | 560-5506
ELÍN
FRÍMANNSDÓTTIR
E L I N@A L LT.I S 560-5521
JÓHANN INGI
KJÆRNESTED
J O H A N N@A L LT.I S | 560-5508
DÍSA EDWARDS
D I S A E@A L LT.I S | 560-5510
ELÍNBORG ÓSK
JENSDÓTTIR
E L I N B O RG@A L LT.I S | 560-5509
PÁLL
ÞOR BJÖRNSSON
PA L L@A L LT.I S | 560-5501
Hjá okkur er allt
innifalið
Ljósleiðari
10.490 kr/mán.
ENGINN AUKAKOSTNAÐUR, FRÍR ROUTER
NET
SÍMI
SJÓNVARP
K a p a l v æ ð i n g • H a f n a r g a t a 2 1 • 4 2 1 4 6 8 8
w w w . k v . i s • k v @ k v . i s
10.–13.
nóvember
Samtals eru íbúar Suðurnesja í dag
30.845 og hefur fjölgað um 6,2%,
eða 1.793, á einu ári.
Íbúar í Reykjanesbæ eru 21.904
og hefur fjölgað um 1.523, eða 7,5%,
síðustu tólf mánuði.
Í Grindavík búa 3.647 manns. Þar
er fjölgun um 58, eða 1,6%, á síðustu
tólf mánuðum.
Sveitarfélagið Vogar hefur á að
skipa 1.392 bæjarbúum og er fjölg-
unin 4,0% á síðustu tólf mánuðum,
eða um 54 manns.
Suðurnesjabær er næstfjölmenn-
asta sveitarfélag Suðurnesja með
3.902 íbúa og hefur fjölgað um 158
einstaklinga, eða 4,2%, á síðustu tólf
mánuðum.
Stjórn Bláa
Lónsins hf.
hefur tekið
ákvörðun
um að hefja
undirbúning
að skráningu
félagsins á
Aðalmarkað
Nasdaq Iceland. Félagið stefnir á
skráningu á næsta ári en endanleg
ákvörðun verður háð framvindu
undirbúningsvinnu og eftir því
sem markaðsaðstæður leyfa.
Bláa Lónið er leiðandi fyrir-
tæki í íslenskri ferðaþjónustu og
hefur getið sér gott orð á húð-
vörumarkaði en vörumerki þess er
sterkt á alþjóðavísu.
Bláa Lónið var stofnað árið
1992. Hjá félaginu starfa nú um
700 manns. Bláa Lónið hefur ráðið
til sín Fyrirtækjaráðgjöf Lands-
bankans og Fossa fjárfestingar-
banka til að hafa umsjón með þessu
verkefni.
Bláa Lónið hf. hefur
undirbúning að
skráningu í kauphöll
Suðurnesjamenn
næstum 31.000
Fjölbreytileiki
ekki eitthvað
sem við eigum
að hræðast
– viðtal við Sólborgu Guðbrandsdóttur í miðopnu
Rómantíska beltið í Keflavík er ein
af fallegri gönguleiðum Reykja-
nesbæjar en í bæjarfélaginu eru
gönguleiðir sem spanna tugi kíló-
metra. Þannig er hægt að ganga
með ströndinni frá smábátahöfn-
inni í Gróf og inn á Vogastapa. Þá
eru fallegar leiðir um Njarðvíkur-
skóga og á myndinni hér að ofan
má sjá yfir rómantíska beltið
milli Vesturgötu og Aðalgötu en
stígurinn liggur milli Eyjabyggðar
og Garðahverfis. Þá hefur svoköll-
uðum heilsustígum verið að fjölga
í sveitarfélaginu en þeir eru m.a.
breiðari og upplýstir.
Góðar gönguleiðir um allan bæ
Miðvikudagur 9. nóveMber 2022 // 42. tbl. // 43. árg.