Rökkur - 01.12.1930, Page 55

Rökkur - 01.12.1930, Page 55
RÖKKUR 165 fór frá Englandi, hafði þessu ekki verið kipt i lag; það var að eins liægt að nota fjóra inótora í einu til þess að fljúga áfram. Heldur ekki voru sett- ir nýir, léttari mótorar í loft- skipið. En til þess að auðvéld- ara yrði að liækka skipið á fluginu, var það tekið i sund- ur og settur í það nýr mið- hluti. Lengdist loftskipið við þetta í 777 fet ensk úr 732, gasbelgurinn rúmaði nú um 5.500.000 kúbikfet, en áður 5.000.000 og lyftimagnið óx úr 159 smálestum i 165. Vegna þess, að loftskipið var tekið i sundur til þess að lengja það, Iiefir það vafalaust veikst að miklum mun. Það er engum efa undirorpið, að ferðin gekk illa frá byrjun. Kl. 7.36 var lagt af stað. Ekki fyr cn kl. 10.30 fór R-101 yfir Hastings (ensk borg við Ermarsund). Það flaug ekki yfir Abbeville (borg í Sommehéraði i Frakk- landi) fyrr en um miðnætti, og fregnin um, að það nálg- aðist Beauvais, kom ekki fyrr en kl. 1.44 f. b. Fáum mínút- um síðar lenti loftskipið ú bæðinni, annaðhvort eftir að sprcnging varð í skipinu eða hreint og beint vegna þess, að skipið liafði ekki magn til þess að halda sér uppi, cr það þyngdist, vegna úrkomunnar, sem hafði gegnvætt allan belg- inn að utan. Þess má og geta, að maður að nafni Binks, sem var einn þeirra, sem björguðust, lét svo um mælt, að hann teldi orsök- ina, að flogið befði verið of lágt. Hann segir, að yfir Erm- arsund hafi verið flogið mjög lágt, samkvæmt hæðarmælin- um 1000 fet, en sér bafi virst það lægra; skipið befði þá og flogið grunsamlega liægt. Loft- skipið flaug svo lágt yfir Beau- vais, að við lá, að það rækist á dómkirkjuturn borgarinnar. Af framanskráðum atbuga- semdum er ljóst, að loftskipið befir ekki látið vel að stjórn; Það hefir ekki verið hægt að bækka það á fluginu, þegar það þyngdist svo mjög', sem raun varð á; liefir sennilega smálækkað á fluginu og loks rekist á liæðina. Loftskipið mun hafa brotnað um miðju, en eigi ber mönnum saman um, livort það varð áður en skipið lenti á hæðinni. Senni- lega liefir skipið rekist á liæð- ina, orðið sprenging í því um leið og brotnað í miðju, þar sem það Iiafði áður verið tek- ið í sundur til að stækka það, bvorttveggja í sömu svifum. Ætlað er, að Bretar muni nú leggja alla áberslu á smíði stórra flugvéla til póst- og far-

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.