Rökkur - 01.11.1936, Side 1

Rökkur - 01.11.1936, Side 1
RÖKKUR ALÞÍÐLEGT MÁNAÐARRIT STOFNAÐ f WINNIPEG 1922 XIII. árg. Reykjavík 1937. 11. hefti. II ■ f * * Að minsta kosti fimtíu og fjórar þjóðir taka þátt í sýningunni, auk Frakka. Stórkostlegur undirbúningur er haf- inn víða um lönd til undirbúnings þátttöku í sýningunni. I maímánuði n. k. ár verður opnuð alþjóðasýning í París og er þegar mikið um framkvæmd- ir til undirbúnings þessari miklu sýningu ritað í fréttablöð og tímarit víðsvegar um heim. Sýning þessi verður ein liin mesta og fullkomnasta, sem haldin hefir verið — ef til vill hin fullkomnasta og glæsileg- asta, sem nokkuru sinni hefir haldin verið. Þar sýna þjóðirnar alt það besta, sem þær hafa upp á að bjóða, á sviði lista, vísinda, uppfundninga, iðnaðar o. s. frv. Hér er um storkostlegt tækifæri að ræða fyrir hverja framfaraþjóð til þess að vekja athygli á sér, ekki að eins fyrir þá frámleiðslu, sem hún hefir að selja öðrunj þjóðum, lieldur og á verkum sinna bestu lista- manna. Og það sem ekki er minst um vert, hver þjóð sýnir þar sinn eigin fána. Fimtíu og f jórar þjóðir hafa þegar tilkynt ])á(tlöku sína í þessari miklu al- þjóðasýningu, auk Frakka. Eng- in menningar- og framfaraþjóð getur látið það tækifæri, sem hér býðst, fara fram hjá sér. N orðurlandaþ j óðirnar — að íslendingum undanteknum — hafa ákveðið þátttöku í sýn- ingunni. Frændþjóðir vor íslendinga liafa ákveðið þátttöku í sýning-

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.