Rökkur - 01.11.1936, Qupperneq 9

Rökkur - 01.11.1936, Qupperneq 9
RÖKKUR 169 snertir. Hinsvegar er rétt að minnast þess stöðugt, að bar- áttunni gegn krabbameininu er haldið áfram í fullum krafti og ítarlegum skýrslum er stöð- ugt safnað, sem væntanlega leiða til mjög aukinnar fræðslu um veikina, og það er von manna, að þessi starfsemi leiði til þess, að síðar vinnist meira á. Hvergi er meira unnið að krabbameinsrannsóknum en í Bretandi. Á ársfundi „British Empire Cancer Campaign11, minti forseti þessa félagsskap- ar, hertoginn af York (nú Georg konungur VI.) áheyrendur sína á það, að á alþjóða krabba- meinsráðstefnunni í Brússel, sem sótt var af fulltrúum 42. þjóða, voru tveir breskir pró- fessorar heiðraðir með einróma samþykt þingsins, fyrir fram- úrskarandi störf í þágu þessa málefnis, þeir prófessorarnir Kennaway og Cook, sem veita forstöðu annari þeirri stofnun, sem njóta mikillar fjárhagslegr- ar áðstoðar Empire Cancer Campaign. Þessi stofnun hefir látið rannsaka ítarlega 500.000 krabbameins-dauðsföll í Eng- landi og Wales 1921—1930, og hefir fengist mikil þekking við þessar rannsóknir og er þeim haldið áfram á þeim grundvelli, sem með lienni hefir fengist. Það, sem enn er lögð mest á- feip Sm-u Björgúlfur Ólafsson: Frá Malajalöndum. — Beykja- vík MCMXXXVI. Útg. Mímir h.f.—Steindórsprent h.f. — Þetía er mikil bók, 368 blaðsíður í stóru broti, prýðileg að öllum frágangi, með mörg- um myndum, sem allar eru prenlaðar á myndapappír. Höf- undur bókarinnar, var um nokkur ár læknir í ný- lenduhernum hollenska, i Mal- ajalöndum, og kann frá mörgu að segja. Það eru nú nokkur ár síðan er Björgúlfur kom heim til íslands. Keypti hann sögu- staðinn fræga, Bessastaði, og rekur þar bú mikið. Tíma sín- um hefir hann að nokkuru var- ið til þess að vinna að hinu mikla verki, sem hcr er nú út komið. I útvarpsfyrirlestrum hefir hann frætt landsmenn um þær þjóðir, sem hann kyntist í w.*rniæ.iœmnw^wstM3i2sm3æmxsæBmmeKsammíimaxxiéiBi3m hersla á, er að von getur verið um, að veikin verði ekki bana- mein, ef læknisskoðun og að- gerð fer fram í tæka tíð. —

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.