Rökkur - 01.11.1936, Síða 10

Rökkur - 01.11.1936, Síða 10
170 RÖKRUR útlegðinni, og lönd þeirra, og liafa menn í útvarpserindunum, þeir, sem á þau hlusta, fengið forsmekkinn af góðgæti því sem er í bókinni „Frá Malaja- löndum“ að finna. í henni er feikna fróðleik að sækja, því að liöfundurinn hefir gengið þann- ig frá verki sínu, að það hefir að gevma mjög glöggar uppl. um Malajalönd Hollendinga og þjóðirnar, sem þau byggja. Er 1 fyrstu köflunum ítarlegar lýs- ingar á þessum löndum, eins og fyrirsagnir kaflanna benda á: Landalýsing, Veðrátta, Ibúar, Sögulegt. Er bæði gagnlegt og skemtilegt að fá jafn greinilega og skemtilega frásögn um þessi lönd og er að finna í bók Björg- úlfs læknis, en fróðleikur um þau hefir verið af mjög skorn- um skamti hér á landi, þar til er Björgúlfur tók sér fyrir hendur fræðslu í þessum efnum (í blaða- og tímaritsgreinum, síðar útvarpserindum og nú í þessari bók). En Malajalönd Hollend- inga „eru talin samtals 1.900.- 000 ferkílóm. að yfirborði, og er það hér um bil helmingurinn af allri Evrópu, að Bússlandi undanskildu, en 60 sinnum stærra en heimalandið. Stærstu löndin eru Nýja Ginea og Borneo, og eru það mestu ey- lönd í heimi, ef ísálfan Græn- land er ekki talin til þeirra. Hollendingar eiga hálfa Nýju Gineu og 3/7 hluta af Borneo, hvortíveggja á móti Englend- ingum“. Auk þess eiga þeir Sumatra, Selebes og Java og aragrúa af öðrum eyjum, „smáum og stór- um, þar á meðal milli 20 og 30 stærri en Sjáland, en „yfir 10 jafnstórar eyjunni Wight en smærri eyjar og hólmar ótelj- andi“ segir A. R. Wallace, hinn heimskunni náttúrufræðingur, sem fyrstur af stórmennum vís- indanna rannsakaði náttúru Malajalanda“. íslendingar hafa alt af haft mætur á snjöllum lýsingum í rituðu máii, á löndum og þjóð- um, ekki síður en mörgu öðru, sem fróðlegt og gaman er að kynnast. Og svo alþýðleg og snjöll erfrásögnBjörgúlfs lækn- is, að til fyrirmyndar er, hún er svo ljós og lifandi, að menn lesa biaðsíðu eftir blaðsíðu eins og menn væri með prýðilega ritaða og skemtilega skáldsögu í höndunum. Það er ekki komið langt aftur í bókina, er kaflar koma, sem halda athygli les- andans fastri, enda snild í frá- sögninni. (Sbr. bls. 23— 28 o. v.).:. „Fara skal að nóttu til upp á fjallið, svo að menn sjái sólar- uppkomuna af fjallstindinum. .... Það er dimt og grámollu-

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.