Rökkur - 01.11.1936, Page 14

Rökkur - 01.11.1936, Page 14
174 RÖKKUR á þessum slóSum eftir biblíunni og bókum trúarlegs efnis, mat- reiðslubókum og tímaritum. Mrs. McLeod hefir fengið f'jölda bréfa frá ýmsum, sem notið hafa góðs af bessari starfsemi. Mörg þeirra eru frá sjúku lólki og börnum. Eitt bréfið, sem hún fékk og þykir einna mest vænt um, var frá dreng Hitt og þetta* —o——' Nankingstjórnin kínverska leggur mikla áherslu á, að efla flugher sinn. — Mme Chiang Kai-shek, koha forsætisráðherr- ans, hefir unnið mikið starf í þágu flugmálanna. Nanlcingstjórnin ldnverska hefir að undanförnu lagt hina mestu áherslu á, að efla flug- herinn kinverska, og liefir kona Chiang Kai-shek forsætis- ráðherra, int mikið starf af höndum í þágu flugmálanna, og sannleikurinn er sá, segir í víð- lesnu og áreiðanlegu amerisku blaði, að hún er eins valdamikil og ráðherrarnir, þótt hún opin- berlega gegni ekki neinu ráð- herraembætti. „Hún er hér og þar og alstaðar," segir fréttarit- ari blaðsins í Nanking, „og nýt- ur hins mesta álits meðal allra ráðherranna, er daglega leita álits hcnnar í mikilvægum mál- um, enda má og segja, að hún sé hægri hönd manns síns í öliu, er utanrikismál og land- varnir varðar. Mme. Chiang Kai-sliek er prýðilega mentuð kona. Mentun sína hlaut hún i Bandaríkjunum (Wesleyan College i Macon Georgia og Wellesley-háskóla). Ensku talar hún prýðilega og er vel að sér í mörgum öðrum málum, m. a. frakknesku, enda liefir hún að- stoðað mann sinn og aðra ráð- herra við mikilvægar samn- ingagerðir. Þótt hún beiti sér einkum fyrir því, ásamt manni sínum, að vekja áhuga fyrir loftvörnum Kína, leggur hún gjörfa hönd á margt annað, m. a. hefir hún komið upp fjölda mörgum skólaheimilum fyrir munaðarlaus hörn.“ í sambandi við þetta má minna á, að þá er maður hennar var hafður i haldi fyrir skömmu að skipan Chang Tshue-liang, tók hún mikinn þátt í sam- komulagsumleitunum til þess að fá hann látinn lausan. Er það henni þakkað ekki síst, að Chiang Kai-shek var látinn laus, án þess að til frekari vandræða kæmi. Samnefndar borgir í Ameríku og Evrópu. í amerisku blaði var nýlega gert að umtalsefni hversu marg-

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.