Rökkur - 01.10.1940, Síða 2

Rökkur - 01.10.1940, Síða 2
146 R O K K U R Við liöfðum hörfað undan úr fremstu skot- gröfum, þegar hið einkennilega „vopnalilé“ hafði verið gert á jóladaginn. Það vopnahlé gerðu þýsku og bresku hermennirnir sín á milli — þeir hættu að berjast um jólin. í minum augum hefir þetta altaf verið einliver eftirminnilegasti atburður í styrjöldinni. Eg vissi ekki þá hversu afleiðingaríkt þetta yrði fyrir mig. Við höfðum jólaskemtun í K. F. U. M.-skála bak við viglínuna, og í einum leikþættinum hafði eg með liöndum lilutverk þýsks liðsfor- ingja. Eg held að mér liafi tekist vel, ekki að eins vegna þess, að eg var vanur leikari, heldur og vegna þess, að þýskan hljómaði eðlilega af vörum mér. Þarna voru viðstaddir ýmsir rauð- borða-karlar (herráðs-yfirforingjar) og einn þeirra gerði boð eftir mér daginn eftir. „Þér talið svo vel þýsku,“ sagði hann, „að það væri smánarlegt, að nota ekki hæfileika yð- ar. Við þurfum á yður að halda í njósnaradeild- inni.“ Starfið var að mörgu leyti skemtilegt. Eitt hlutverkið, sem mér var fahð var að yfirheyra fanga. Og mér voru oft falin taugaæsandi hlut- verk, svo sem að liggja í leyni skamt frá varð- stöðvum óvinanna, til þess að hlera eftir við- ræðum framvarða. Hið mikla „tækifæri“, sem eg var að vonast eftir, barst upp í hendumar á mér, þegar undirbúningur var hafinn að orust- unni við Loos. Það var að vísu ekki gert ráð fyr- ir því f upphafi, að orustan yrði háð við Loos — tilætlunin var að hertaka Lens og sæka fram á hið opna svæði fyrir handan þá borg. Vitanlega var það mikilvægast af öllu að taka Lens. Járn- brautirnar tvær, sem Þjóðverjar gátu notað til þess að flytja liðsauka til Lens koma saman ná- lægt Avion. Ef hægt liefði verið að ónýta sam- skeytastöðina þar — þótt ekki hefði verið nema

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.