Rökkur - 15.07.1941, Qupperneq 2
130
RO KKUR
| Frá IJ. A.
Hergagnaframleiðslan þre-
földuð á fjórum mánuðum.
j lok aprílménaðar ráðgerðu
yfirmenn vígbúnaðar
Bandaríkjanna, að framleiðslan
í þágu vígbúnaðarins skyldi
tvöfaldast og jafnyel þrefaldast
á næstu fjórum mánuðum. Sú
framleiðsla á þó ekki aðeins að
vera handa her Bandarikjanna,
heldur og handa herjum Breta,
Rínverja og S.-Ameríkuþjóð-
anna.
Á tímabilinu frá 4. júlí þang-
að til i septembermánuði
er ráðgert lað 784 nýjar verk-
smiðjur verði teknar til fram-
leiðslu á fallbyssum, sprengi-
kúlum, flugvélum, brynreiðum
og öðrum hergögnum. í árs-
byrjun 1942 á enn að taka 100
nýjar hergagnaverksmiðjur í
notkun.
Verksmiðjur, sem hafa verið
lokaðar síðan 1930, eru nú opn-
aðar á ný og á eklti að loka þeim
aftur, meðan ekki breytist á-
standið i heimsmálunum. —
Það er ætlunin, að framleiðsla
Bandarikjanna verði meiri en
allra landa Evrópu til samans.
I lok sumarsins á flugvéla-
framleiðslan að minnsta kosti
að vera orðin 2500 á mánuði, til
samanburðar við 1216 flugvél-
ar, sem framleiddar voru í
marz. Hinar nýju flugvélaverk-
smiðjur eiga aðallega að leggja
stund á smíði þungra sprengju-
flugvéla í stað kennsluflugvéla,
sem nú eru framleiddar i svo
stórum stíl, að það fullnægir
eftirspurninni.
Framleiðsla vél-
byssna þrefölduð,
Framleiðsla léttra skriðdreka
— 13 smál. — verður þrefölduð,
framleiðsla allra gerða vél-
byssna, sem nú' er 10% á undan
áætlun, riffla og smávopna verð-
ur þrefölduð og vel það, og
sama verður að segja um fram-
leiðslu sprengikúlna og púðurs.
Framleiðsla þeirra 3400 skipa,
sem ætluð eru tveggja-hafa-flot.
anum svo og kaupskipaflotum
Bandaríkjanna og Bretlands, á
að vísu að taka tvö til þrjú ár,
en henni er nú hraðað eftir
megni með þvi að verksmiðjur
inni í landi eru látnar framleiða
þau i hlutum, en þeir eru svo
fluttir til sjávar. Allar skipa-