Rökkur - 15.07.1941, Síða 8

Rökkur - 15.07.1941, Síða 8
136 R O K K U R Geoffrey Cox: Hermaður og blaðamaður lýsír innrásínni á Krít. Geoffrey Cox var stríðsfréttaritari Daily Express, þangað til Frakkland féll í fyrra. Var hann m. a. í Finnlandi, meðan það átti í stríði við Rússa og hann sendi einnig blaði sínu fréttir frá innrásinni í Niðurland og orustunum um Frakkland. Þeg- ar hann kom heim frá Frakklandi eftir það, ákvað hann að gerast hermaður og er nú liðsforingi I her Ný-Sjálendinga. EIR svifu yfir hinum ryk- gráu olívutrjám í Perivoliu og voru líkastir hvítum papp- írstætlum, reyknum af sprengi- kúlum eða hvítum krónublöð- um, Hver hópurinn á fætur öðr- um kom í ljós fyrir neðan hinar stóru Ju-52, sem voru með gul- málaðar trjónur og komu þrjár unar, að við verðum að hafa tvö skip fyrir hvert eitt Japana, til þess að geta sigrað þá i heimahöfum þeirra. Það yrði gegn tillögum sér- fræðinga okkar, ef við sendum aðeins jafnsterkan flota til að berjast við Japani í vestanverðu Kyrrahafi. Þetta vita Japanir og þess vegna eru þeir svo hroka- fullir meðan brezki flotinn hef- ir yfrið nóg að gera i „orustunni um Atlantshafið.“ h. og þrjár saman yfir fjallsaxl- irnar. Martin sagði: „Guð minn góður -— beint ofan i olívu- trén.“ En enginn sagði: „Fall- hlífarhermenn!“ Það var eins og við forðuðumst það orð. Eins og það væri ekki mögulegt, að þetta væri raunverulega fall- hlífarhermenn á Ieið niður og Þjóðverjar væri að reyna að ná fótfestu þannig. Það var allt í einu svo hljótt í morgunmistrinu á skógi vax- inni sléttunni og lágu hæðun- um að haki Canea. Því að nú voru fallhlífarhermennirnir á leið til jarðar, og sprengju- og orustuflugvélarnar voru hættar árásinni, sem þær höfðu haldið uppi. Síðan kl. 7 árdegis liafði allt ætlað um koll að keyra. Hver orustuflugvélin af annarri hafði steypt sér niður á fullri ferð og látið kúlnagusumar

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.