Rökkur - 15.09.1942, Blaðsíða 2

Rökkur - 15.09.1942, Blaðsíða 2
194 KOKKUR Madagascar — eyland leyndardómanna — Þegar Japanar sendu herskip inn i Indlandshaf? eftir fall Singapore, — og í mai í vor, þegar Bretar heí' náinu Diego Suarez nyrst á eynni, beindist athygli allra þ.jóSa að þessu mikla eylandi, sem er frönsk nýlenda undan vesturströnd Afríku. Og enn er Madagascar a hvers manns vörum, því að fimmtudagsmorgun þ. fyrra mán., hófu bandamenn sókn til þess að ná eynD* allri á sitt vald, til þess enn frekar að girða fyrir að JaP' anir hefðu hennar nokkur not í styr jöldinni. í slórfróðlegri ritgerð um Madagascar, eftir Paul Almasy, í National Geographic Magazie, hinu heimsfræga ameríska land- fræði tímariti, er ýmsan fróð* leik að finna um eyna og eyjar- skeggja, og er í grein þeirri, sem hér fer á eftir, stuðst við ritgerð Almasy. Lega þessa mikla eylantls er hin mikilvægasta frá hernaðar- og viðskiptalegum sjónarhólum skoðað, þvi að Madagascar er syðst í Indlandshafi, skaminf frá höfuðsiglingaleiðum skipa, sem fara suður fyrir Góðravona- höfða, á leið sinni frá hafnar- borgum Vesturálfu og Evrópu, til hins þéttbyggða Indlands, hinna auðugu Austur-Indiu- landa, Ivína, Japan, Ástralíu og Nýja Sjálands og þúsund smærri eylanda — og frá þessum 10° um heim aftur. Vegna atburða þeirra, seI^ gerst hafa í styrjöldinni, og a^ er vikið í inngangslinum a grein þessari, beinist athyS manna enn meira hú að Madaöa scar en á dögum Marco Pöl° Vasco da Gama, hinna heih*® frægu landkönnuða, sem Sa sér ódauðlegan orðstír. ^ Madagascar á sér Ianga ^ merka sögu — og hefir alla verið eyland leyndardóma0 Enn þann dag í dag vita almennt mjög litið um Ma gascar og leyndardóma ÞeJ..j Verður nú um ýmislegt ge sem verða má til þess að aU^ kynni manna af þessu me eylandi. i Marco Polo fréttir um nýtt

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.