Rökkur - 15.09.1942, Blaðsíða 6

Rökkur - 15.09.1942, Blaðsíða 6
196 ROKKUR Richdieu ræðir málið við Lúðvík XIII. Frakklands- konung. Heil öld liður og meira til. Vetrarkvöld nokkurt árið 1641 ræðir Richelieu við Lúðvik 13. i konungshöllinni. Kardinálinn hefir breitt út stórt landabréf fyrir framan sig á borðið. „Yðar hátign,“ segir hann, „þennan uppdrátt fékk eg frá Portúgal. Tristao da Cunha flotaforingi dró upp landabréf þetta fyrir meira en einni öld. Hollendingar og Frakkar hafa náð á sitt vald allri Afríku- strönd, en þarna — i suðurhluta Indlandshafs er mikil ey, sem enginn hefir slegið eign sinni á. Nákvæmar upplýsingar eru ekki fyrir hendi um legu eylands þessa, því að Porlúgalsmenn gátu að eins kannað lítinn hlula landsins og að eins við sjó frammi, en mér er tjáð, að hér muni um eyland inikið að ræða. Sjómenn tala um það sem meg- inland, þar sem gull og gim- steinar felast i jörðu. Herra Eti- enne de Flacourt hefir mikinn áhuga fvrir eynni og Compagnié Francaise áformar að flytja inn afurðir frá eynni. Hann hefir farið fram á að fá sérlevfi til þess að stofna þar nýlendu. Mæli eg með umsókn hans, því að Frakklandi gæti rnikill hagur að orðið. Pronis kapteinn gæti lagt af stað þegar á þessu með 3 skip og 200 hermenn.* „Mér geðjast að hugmyn“' inni,“ sagði konungurinn. i:rn' sóknin er veitt, — en annara orða, hvað heitir & land þetta?“ „Eg held, yða hátign,“ sVar’ aði Richelieu kardináli, „að þ3” nefnist Madgascar.“ 250 árum síðar. En það var ekki fyrr en 2° árum síðar, sem franski fánllie var dreginn á stöng í höfu borginni Antananarivo (Tana0 arive). Þríliti franski fáninn var..,, dreginn á stöng á keisarah0, inni, en franskir hermenn genc’. um göturnar með lúðrahln^ og trumbuslætti. , Hinir hörundsdökku, 'lV, klæddu evjarskeggjar, horfðn hyggjufúllir á svip á herrnen11 ina. Þeir höfðu aldrei séð lliel1 hvíta á hörund fyrr. — Á un< hermönnunum reið frans i hershöfðinginn Joseph Sin1., Gallieni. Hann steig af ba 1 hallargarðinum. Um l,csS^j mundir réði drottning ríkJ á Madgascar. ^ Aftur voru lúðrar þeyttir trumbur barðar. Grannva^ kona, klædd silkikjól, gekk n1^. ur hallarþrepin og fylgdu he fjórir hermenn.

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.