Rökkur - 15.09.1942, Blaðsíða 16

Rökkur - 15.09.1942, Blaðsíða 16
208 R O K K U R það mikið fyrir hvatning og á- huga Guðjóns heitins Guðlaugs- sonar frá Ljúfustöðum, fyrrv. alþingismanns, og um langt skeið gjaldkera Búnaðarfélags íslands. Skriður fór þó ekki að komast á stofnun félaganna fyrr en eftir snjóaveturinn 1936. Þá voru stofnuð mörg félög og eru starf- andi áfram. Einna beztan skiln- ing og áhuga hafa menn haft fyrir þessum málum í Suður- Þingeyjarsýslu. Þar eru nú korrv- in fóðurbirgðaféfög í hvern ein- asta hrepp, að kaupstöðum und- anteknum. Sem betur fer mun það alger undantekning nú, ef menn setja á „guð og gaddinn“, eins og al- gengt var fyrr á tímum. Þó mun það allalgengt, að ýmsir hafi ekki nóg hey fyrir fénað sinn, nema tiðarfar sé gott, inni- gjafir ekki yfir meðallag, og menn gera þá og ráð fyrir, að hægt sé að fá fóðurhæti, ef meira gengur á heyin en gert var ráð fyrir. Óvarlegt er að hætta á neitt, og hverjum bónda er nauðsynlegt að hafa nægar fóðurbirgðir áður vetur gengur í garð. til næsta vors. Að þessu er miðað með fóðurbirgðafélög- unum. — Það er atriði, seifl menn ættu ekki að gleyrna* vegna þess hversu vetrar hafa yfirfeitt verið mildir um skeið. að sagan sannar, að hér á landi er varlegast að gera ráð fyrir, að fimbulvetur komi, og ef til vill margir í röð. Orðsenúing. Kaupendum bóka frá meí; samkvæmt augl. i ísafold og 1 útvarpi, tilkynnist, að prentan bóka, sem þeir eiga eftir að.faj hefir seinkað vegna annrikis 1 prentsmiðjum, en í leikslok I. útg. og Ljóðab. 1,2. útg. (a. m> helmingur bindisins) kemur næsta mánuði. — Þeir kaUp' endur bókanna, sem ætla a kaupa Rökkur, eru beðnir 3 senda 7 kr. í póstávisun fyrir desember. Prentun Greifans hefir sein^ að af sömu ástæðum, en fyr**11 arkirnar af seinasta bindinu seinasta af VII. koma í nóvem ber. Seinasta bindið er fylé'rl Rökkurs 1942, eins og áður ^ getið. — Ótg- Otgefandi: Axel Thorsteinson.

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.