Rökkur - 15.09.1942, Blaðsíða 9

Rökkur - 15.09.1942, Blaðsíða 9
RÖKKUB 201 ‘nanna af ýmsum kynflokkum, Sern komu úr austri, en ekki frá ^fríku. Betsimisarakas-kynkvíslin, S(íin byggir austurströndina, ,ll>nnir á Java-búa, en Sakala- vas-kynkvíslin, sem er útbreidd 'r vesturströndinni minnir á I °kkunienn, og eru menn af bessari kynkvisl sennilega °nmir af blökkumannaþjóð- Uln’ sem byggðu ýmsar evjar i Su^Urhöfum, og fluttust þangað 1 ,Undan Betsimisafakas-kyn- . '^mni. I>að cr alger misskiln- J?8up, að Madagascarbúar séu estir af arabiskum stofni eða 'nverjar. Arabar gegna ýms- j£avenala-tré8. i£f menn reka járn ineS beittum oddi .nn í tréð — jafn- vel á mesta þurka- uma ársins, eiga menn víst, aö um pað bil hálfpottur af fersku vatni gusist út úr trénu. a Madagascar er iréö kallaö „ferða- tnannatréð". Þa5 er m. a.« notaö til húsgagnagerSar. um embættisstörfum undir yfir- stjórn Frakka. Paradís hinna kjötgráðugu. A Madagascar eru fleiri naut- gripir en menn — eða um 5 milljónir að þvi er talið er, enda er hvarvetna hægt að fá ódýrt kjöt, en grænmeti og kartöflur er tiltölulega miklu dýrara, og þegar matur er fram reiddur á Madagascar eru hlutföllin milli kjöts og kartaflna alveg þveröf- ugt við það, sem tiðkast hjá hvítum þjóðum. Með fjórum risasneiðum af steiktu kjöti eru

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.