Rökkur - 15.09.1942, Blaðsíða 7

Rökkur - 15.09.1942, Blaðsíða 7
KOKKUR 199 dökkbrúna drottning var s°rgbitin á svip, en svipur Jienn- bar stoltri sál vitni. Drottn- var kona fögur. Hún nam j a®ar i nokkurra skrefa fjar- 80 frá liershöfðingjanum, s°ni nú Jas upp boðskap þess j\n‘s’ að í nafni franska lýðveld- ^ns vaeri drottningin Rana- 00a III. svipt völdum, og 01 hún og niðjar liennar um v an aldur eklvert tilkall til var ^ ^ ^ailgascar. Madgascar ebki konungsríki lengur, heldur frönsk nýlenda. Og drottningunni var visað úrlandi. Sjónarvottar segja svq frá, að drottningin hafi hvorki hrært legg né lið langa stund ,en tár komu fram í augu hennar. Svo var hún Ieidd ó brott. Fjórða mesta eyland heimsins. Madagascar er fjórða mesta eyland heims. Aðeins Grænland, Nýja Guinea og Borneo eru stærri. Madagascar er um 980 enskar mílur á Iengd, 1568 \ ■ Andli‘sfallið minnti á Afríkunegra. — HiS skringilega dýr, sem á mynd- inni er, nefnist Lemuria, og eru 39 afbrigði af þvi í frumskógum Madagascar.

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.