Rökkur - 15.09.1942, Blaðsíða 8
200
ROKKUR
af Afríkuþjóðum komnir —
þess sjást engin merki.
Antakaranas, Antandroys og
Mahafalys kynkvislirnar virðasl
af arabiskum uppruna. Hver
þessara kynkvísla um sig og
margar fleiri hafa ólíka siðu og \
háttu.
Loftslag er mjög ólíkt í hin-
um ýmsu landshlutum. Á norð-
ur- og austur-ströndinni er hita-
beltisloftslag. 1 hálendinu er
loftslag heilnæmt, aldrei ofsa-
hitar eða miklir kuldar. í suður-
hlutanum er loftslag heitt og
þurt. I Morondava á vestur-
ströndinni hefir hitinn komizt
upp í 125 stig á Fahrenheit, þeg-
ar 26 stiga hiti var í hálendinu.
í Tamatave á austurströndinni
eru 180 rigningardagar á ári, en
i Fort Dauphin, syðst, aðeins
27.
Gróður.
80 af hverjum hundrað plönt-
um, sem fundizt hafa á Mada-
gascar, fundust upprunalega
aðeins þar. Margar hafa síðan
verið fluttar til annara Ianda.
Dýralíf.
Af hinum fjölmörgu rándýra-
tegundum Afríku fyrirfinnast
engar á Madagascar. Eina
hættulega skepnan á eynni eru
gríðarstórir krókódílar. — Le-
múrurnar, sem mynd er birt af
hér að framan, eru um alla
eyna, og eru sérkennandi fyrir
hana. Dýr þessi draga nafn sitt
af hinu sokkna meginlandi, ke'
muria.
í hafnarborgunum.
Þar — til dæmis í Majung8
— ægir saman fólki áf ótal ky11'
kvíslum. Smákaupmenn erU
kílómetrar og 350 e. in. e^a
560 km. á breidd, þar sem Þa®
er breiðast. Flatarmál eyjarin0'
ar er 228.500 ferhm. enskar e^a
570.000 ferkílómetraf'
um
Þótt Madagascar sé aðeins lllTT
560 km. frá ströndum Afríku
er loftslag ólikt, kynflokkarnir*
sem landið byggja, ólikir Afrika
þjóðum og Iifnaðarhættir al
aðrir. Að sumra ætlan er Mad3
gascar leifar meginlands seIÍJ
eilt sinn náði yfir miðhl11*3
Indlandshafs. Sumir vísind3
inenn ætla, að þetta meginla1^
Iiafi eitt sinn verið áfast v
Astralíu, en aðrir Indland, 0
séu eyjar á Indlandshafi lel „
H n
þessa mikla meginlands.
hvað sem þessu líður er inar&
ósannað um jarðfræðile&
uppruna landsins. Þar .
margar óráðnar gátur, og g
varðandi fyrstu sögu lanuSl.
og þjóðanna, sem það bygg
er ókannað. — Madagas
byggja hálf fjórða niilO