Rökkur - 15.09.1942, Blaðsíða 3

Rökkur - 15.09.1942, Blaðsíða 3
RÖKKUR 195 Madaeascar oe U. S. A. T. arn ^*eSS £efa mönnum hugmynd Madagascar, sem er c]rátta mesta eyland heims, er upp- af Ur a^ því settur á uppdrátt KemaUStUrhl,uta NorSur-Ameríku. nser U,r >á i ljós, að Madagascar f^rta ra Savannah til Ottawa í lo f a e^a yfir nokkurn hluta af cy ^a ' Bandaríkjunum og hluta Jntari0fyiki í Kanada. le„ Ur ekki af landfræðisögii- þvi ^ astseðum, sem eg byrja á \fa|, ’ninnast á það, sem ScaM ^relti um Madaga- frá ' h°^ar liann var á heimleið hatl|1 Ula- Vitneskja sú, sem ttj-i f a/la®t sén voru mikilvæg- ^ir Samtiðarmenn hans en t'ann sjúlfir. Siðari tima SÓkuir og athuganir á. ----------------?------------ „sjötta“ meginlandinu hafa leitt í ljós, að frásagnir Marco Polo, sem á sinum tima voru taldar lygasögur, hafa við gild rök að styðjast. í lok 13. aldar var fjögurra siglu barkskip á leið um Beng- alflóa. Feneyjafáninn var við hún og á stjórnpalli stóð fremsti landkönnuður heims, Feneying- urinn Marco Polo. Byrr var á- gætur og'kom það sér vel, því að markmiðið var að komast i lægi í ósum Indusárinnar yfir vetrarmánuðina. Þegar skipið nálgaðist eyna' Ceylon skipti skyndilega um áttir og skipið lenti í greipum norðaustan-monsúnvindanna. Hrakti skipið æ lengra suður á bóginn, og Indverjarnir á skip- inu vissu, að þeir yrðu að biða þess, að tungl yrði fullt fimm sinnum, áður en áttaskipti yrðu aftur. Laust fyrir sólarlag kvöld nokkurt komu skipverjar auga á arabiskt skip með tveimur siglum, af sömu gerð og þeir höfðu séð i þúsundatali undan Hadhramaut-ströndinni. Skip þetta hrakti undan sjó og vindi með brotið stýri og segl i tætlum. Á þilfari voru 30 arabiskir kaupmangarar, nærri ærðir af hungri og þorsta. Marco Polo bjargaði þeirn og tók þá upp á skip sitt. Sögðu

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.