Rökkur - 01.11.1942, Side 3

Rökkur - 01.11.1942, Side 3
R Ö K K U R 243 Á brottfararstund flykktust ættingjar farmanna niöur að höfn. Konur sjómannanna gerSu margar úrslitatilraunir til þess aö fá þá til þess aö snúa aftur og fara hvergi. úðar- og trúai'hugsjónum sínum, mundi ekki verða neitt út því, að leiðangurinn væri farinn. Það var lagt fyrir Kolumhus að safna saman leiðangursskip- unum í höfninni í Palos og ráða farmenn á þau þar. Og sunnu- dagsmorgun nokkurn, eftir messu i sankti Georgskirkjunni var upp lesin konungleg tilskipun, þess efnis, að borgin Palos skyldi leggja til tvær snekkjur búnar fallhyssum, en önnur vopn og vistir skyldi borgin Sevilla leggja til. Ákveðinn var tíu daga frest- ur frá 25. marz að telja og átti þá að afhenda snekkjurnar Kristó- bal Kolon, skipherra i konunglega spanska flotanum, en hann hafði fengið fyrirskipun um að dveljast þangað til í La Rabida klaustrinu. I hinni konunglegu tilskipun var mönnum boðið, að sýna skipherra þessum hollustu í hvívetna og hlýða öllum lians

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.