Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.02.2023, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 09.02.2023, Qupperneq 1
| f r e t t a b l a d i d . i s | Frítt 2 0 2 3 HALLDÓR | | 10 PONDUS | | 18 Rauður þráður Hildar Hákonardóttur 2 8 . t ö L U b L A ð | 2 3 . á R g A N g U R | Fréttir | | 2 LíFið | | 22 menning | | 19 LíFið | | 20 Ekki fara, Dr. Phil! Enn þá volgur bjór á Seltjarnarnesi F I M M t U D A g U R 0 9 . F e b R ú A R| Nýjar enskuskotnar gellur Sparaðu tíma og gerðu einfaldari innkaup á netto.is TAKK! 1. sætið í ánægjuvoginni 6 ár í röð Alvarlegt ástand blasir við Íslendingum vegna gjaldtöku fyrir losun í millilandaflugi að óbreyttu. Forsætisráðherra falast eftir undanþágu. bth@frettabladid.is UMHveRFISMáL Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur sent Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmda- stjórnar Evrópusambandsins, bréf þar sem farið er fram á fríar losunar- heimildir í flugi sem teygi sig lengra en 500 kílómetra frá Íslandi. Bréfið er viðbrögð við fyrirhug- uðum breytingum ESB um aukna skattlagningu vegna losunar gróður- húsalofttegunda í flugi. „Þetta bréf snýr eingöngu að flug- samgöngum,“ segir Katrín. „Tilgang- ur breytinganna er að beina fólki í lestir eða almenningssamgöngur þar sem við á í stað þess að taka flug. Við Íslendingar getum ekki nýtt aðra samgöngukosti en flug frá landinu.“ Evrópuríki önnur en Bretland eftir ESB-útgöngu þurfa að greiða fyrir losunarheimildir sem falla undir viðskiptakerfi ETS. Í bréfinu segir Katrín að ef tillögur ESB verði að veruleika gætu áhrifin orðið mjög alvarleg fyrir f lugiðnað Íslands og efnahag þjóðarinnar. Aukinn  kostnaður vegna breyt- inganna yrði mjög íþyngjandi fyrir f lugfélög með aðsetur á Íslandi. Flugfarið myndi hækka, óhagræði skapast í samkeppni f lugfélaga, staða alþjóðaflugvallarins í Kefla- vík gæti veikst verulega og neikvæð áhrif orðið á tengiflug. Sjá Síðu 6 Biðlar til ESB um að Ísland fái afslátt af losun flugvéla Við Íslendingar getum ekki nýtt aðra sam- göngukosti en flug frá landinu. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráð- herra NeyteNDUR Stýrivextir hafa nú hækkað ellefu sinnum í röð og greiðslubyrði húsnæðislána hefur aukist stórum. Ef við skoðum hvern- ig greiðslubyrði óverðtryggðra hús- næðislána hefur breyst frá því að vaxtahækkunarferli Seðlabankans hófst fyrir 21 mánuði sést að mán- aðarleg greiðslubyrði 25 milljóna jafngreiðsluláns til 25 ára hefur farið úr ríflega 124 þúsund krónum í tæp- lega 199 þúsund krónur, eða um 75 þúsund krónur á mánuði. Þessar tölur tvöfaldast ef skoðað er 50 milljón króna lán með sömu skilmálum. Sjá Síðu 4. Heimilin borga Afborgun 25 milljóna láns hefur hækkað um 75 þúsund krónur. Í skammdeginu þegar snjór er á jörðu og mjöllina skefur er notalegt að orna sér við minningar frá liðnu sumri. Íslenski veturinn er langur og strangur en hann á þó sína sérstæðu fegurð sem ekki allir kunna að meta á meðan hryðjurnar ganga yfir. FréttabLaðið/ernir

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.