Vesturland - 01.12.1993, Blaðsíða 15
VESTURLAND Blað vestfirskra sjálfstœðisnianna
15
Oskum viðskiptavinum
vorum og landsmönnum
öllum gleðilegra jóla og
farsœldar á komandi ári.
Landsbanki
íslands
Banki ailra landsmanna
ísafirði • Patreksfirði • Bíldudal
Tíminn heimtar innflutning
landbúnaðarvara
Tíminn hið forna málgagn Fram-
sóknarflokksins, fór mikinn í haust og
gekk sérstaklega fram fyrir skjöldu
við að hvetja til innflutnings á land-
búnaðarafurðum. Alveg eins og kra-
tar vill Tíminn gefa bændum aðlögu-
nartíma, en telur síðan einsýnt að
landbúnaðurinn verði að lúta sömu
lögmálum og aðrar atvinnugreinar,
sem hlýtur að þýða afnám innflut-
ningstakmarkana og hvers konar
framleiðslustuðnings. Kvað raunar
svo rammt að þessu að menn voru
farnir að hafa á orði að í samanburði
við Tímann líktist Alþýðublaðið
einna helst svona hægfara bænda-
málgagni!
Krafan um innflutning landbú-
naðarafurða var meðal annars sett
fram í leiðara blaðsins 27. október
síðast liðinn. Daginn eftir hjó blaðið
enn í sama knérunn og uppnefnir
landbúnaðinn, „ríkisrekinn kotbús-
kap“ og segir landbúnaðinn eiga í
raun tvo kosti; að keppa á jafnréttis-
grundvelli við innfluttar landbúnaða-
rafurðir, eða daga uppi sem nátttröll.
Fullyrða má að hér gangi blaðið amk.
eins langt og Jónas Kristjánsson
ritstjóri DV og miklu lengra en td.
Alþýðublaðið. Bókstaflega talað þýða
þessi orð Tímans að hverfa beri frá
innflutningstakmörkunum, væntanle-
ga þar með talið tollum og tollígildum.
Það sem er sérstaklega athyglis-
vert í þessu sambandi er það að engir
þingmenn eða talsmenn Framsóknar-
flokksins hafa séð ástæðu til þess að
víkja að þessum skrifum Tímans. Ætli
þeir séu farnir að samþykkja þau með
þögninni.
-EKG
Gleðileg jól og
farsœlt komandi
ci r.
Þökkum viðskip-
ti n
TRYGGINGA
MIÐSTÖÐIN HF.
Óskum starfsfólki, við-
skiptavinum ogVest-
firðinum öllum gleði-
Iegra jóla, órs ocj friðar
og j)ökkum jafnframt
samstarf og viðskipti ó
líðandi óri
Vöruflutningar Ármanns Leifssonar
ARANGUR
Á ERFIDUM
TÍMUM
Ríkisstjórn Davíðs Odds-
sonar hefur náð veruleg-
um árangri á fjölmörgum
sviðum þrátt fyrir þá
erfiðleika sem verið hafa
í efnahagslífinu.
Fyrir ári var fullyrt að at-
vinnuleysi gæti t'arið í 20% en
m.a. vegna sérstakra atvinnu-
skapandi verkefna ríkistjórnar-
innar er atvinnuleysi nú áætlað
4,5-5% á næsta ári og tekist
hefur að hamla gegn aukingu
atvinnuleysis.
Dregið hefur verið úr útgjöld-
um Lánasjóðs íslenskra náms-
mannaum I milljarð króna. Nú
stendur sjóðurinn undir sér,
veitir öflugri stuðningen víðast
hvar þekkist og getur því gegnt
hlutverki sínu að tryggja jafn-
rétti til nánts óháð efnahag.
BimS9
KonfektmarkaÖurinn
er kominn / gang
Meira úrval en nokkru sinni fyrr
GLEÐILEG JOL
Verslunareigendur!
Munið eftir að panta brauð og
snittur þegar unnið er fram eftir
Sími 3166
HAMRABORG HF.