Fjarðarfréttir - 02.02.2023, Blaðsíða 11

Fjarðarfréttir - 02.02.2023, Blaðsíða 11
www.fjardarfrettir.is 11FJARÐARFRÉTTIR | FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2023 vetrarhatid.is #vetrarhatid Föstudaginn 3. febrúar kl. 17-23 Bókasafn Hafnararðar Kl. 17 Tindátarnir: Skuggabrúðuleiksýning fyrir börn Kl. 17:45-19:45 Risatetris Kl. 18:45-20:30 Andlitsmálun og Blaðrarinn sívinsæli Kl. 17 Noises from Iceland: Vídeóverk, ljósmyndir og hljóðverk Kl. 20:30 Krimmar og kertaljós, rómantískur og (ó)huggulegur bókmenntaviðburður Kl. 22 Tónlist og veitingar Byggðasafn Hafnararðar Kl. 18-22 Pakkhúsið, Sívertsenhús og Beggubúð opin - nýr ratleikur um söfnin Kl. 19-22 Leikarar verða á sveimi um Pakkhúsið og glæða safnið lífi Kl. 19:30 Tónlistarhópurinn Klassík í Pakkhúsinu Kl. 18-22 Annríki sýna baðstofuverkin í Sívertsenhúsi Kl. 18-22 Magnaðir munir í myrkrinu í Beggubúð Hafnarborg Kl. 18-22 Verki eftir myndlistarkonuna Þórdísi Erlu Zoëga varpað á gafl Hafnarborgar Kl. 18 Síðdegistónar í Hafnarborg – Sunna Gunnlaugs Trio Kl. 20 Jógastund fyrir alla innan um skúlptúra í aðalsal Kl. 21 Leiðsögn um yfirstandandi sýningar S U N D L AU GA N ÓT T - FRÍTT INN Laugardaginn 4. febrúar kl. 17-22 Ásvallalaug - frítt inn Kl. 17 Síkátu zúmbínurnar stýra Aqua zumba Kl. 17 og 20 Bombukeppni, hver nær stærstu gusunni? Kl. 18-20 Sundpóló, vatnaboltar og fleira ¦ör í boði Sundfélags Hafnar¦arðar Kl. 18 Kvikmyndasafn Íslands sýnir lifandi myndefni úr safnkosti Kl. 20 Sundbíó! Duggholufólkið í boði Kvikmyndasafns Íslands S A F N A N ÓT T - FRÍTT INN Ljósaslóð í Hellisgerði 2.-5. febrúar

x

Fjarðarfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.