Fjarðarfréttir - 02.02.2023, Blaðsíða 11
www.fjardarfrettir.is 11FJARÐARFRÉTTIR | FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2023
vetrarhatid.is
#vetrarhatid
Föstudaginn 3. febrúar kl. 17-23
Bókasafn Hafnararðar
Kl. 17 Tindátarnir: Skuggabrúðuleiksýning fyrir börn
Kl. 17:45-19:45 Risatetris
Kl. 18:45-20:30 Andlitsmálun og Blaðrarinn sívinsæli
Kl. 17 Noises from Iceland: Vídeóverk, ljósmyndir og hljóðverk
Kl. 20:30 Krimmar og kertaljós, rómantískur og (ó)huggulegur bókmenntaviðburður
Kl. 22 Tónlist og veitingar
Byggðasafn Hafnararðar
Kl. 18-22 Pakkhúsið, Sívertsenhús og Beggubúð opin - nýr ratleikur um söfnin
Kl. 19-22 Leikarar verða á sveimi um Pakkhúsið og glæða safnið lífi
Kl. 19:30 Tónlistarhópurinn Klassík í Pakkhúsinu
Kl. 18-22 Annríki sýna baðstofuverkin í Sívertsenhúsi
Kl. 18-22 Magnaðir munir í myrkrinu í Beggubúð
Hafnarborg
Kl. 18-22 Verki eftir myndlistarkonuna Þórdísi Erlu Zoëga varpað á gafl Hafnarborgar
Kl. 18 Síðdegistónar í Hafnarborg – Sunna Gunnlaugs Trio
Kl. 20 Jógastund fyrir alla innan um skúlptúra í aðalsal
Kl. 21 Leiðsögn um yfirstandandi sýningar
S U N D L AU GA N ÓT T - FRÍTT INN
Laugardaginn 4. febrúar kl. 17-22
Ásvallalaug - frítt inn
Kl. 17 Síkátu zúmbínurnar stýra Aqua zumba
Kl. 17 og 20 Bombukeppni, hver nær stærstu gusunni?
Kl. 18-20 Sundpóló, vatnaboltar og fleira ¦ör í boði Sundfélags Hafnar¦arðar
Kl. 18 Kvikmyndasafn Íslands sýnir lifandi myndefni úr safnkosti
Kl. 20 Sundbíó! Duggholufólkið í boði Kvikmyndasafns Íslands
S A F N A N ÓT T - FRÍTT INN
Ljósaslóð í Hellisgerði 2.-5. febrúar