Veiðimaðurinn - 01.03.1963, Side 21

Veiðimaðurinn - 01.03.1963, Side 21
Fongbrögð við (nx. ÞAÐ er kunnugt, að margir íslenzkir ljeknar eru góðir stangveiðimenn. ,,Veiði- paddan“ svonefnda hefur borizt ört út innan stéttarinnar — einn smitast af öðr- um. Og samkvæmt einróma áliti þessara verndara lífs okkar og heilsu, má hver hólpinn vera, sem „veiðisýkilinn“ tekur. Þó munu enn vera til í okkar landi ör- fáir læknar, sem ekki hafa „smitast“, og ennþá færri, sem fullyrða, að þeir séu ónæmir fyrir „sýklinum"; en starfsbræð- ur þeirra telja þó engan veginn vonlaust, að þeir bætist í hópinn áður en varir. Þrátt fyrir nokkuð löng kynni af Úlf- ari Þórðarsyni lækni, hélt sá sem þetta ritar, að liann væri í hópi þeirra, sem engan áhuga hefðu fyrir veiðiskap. En þetta reyndist herfilegur misskilningur. Einn góðan veðurdag, þegar Úlfur átti erindi til mín á vinnustað, spurði hann mig upp úr þurru, hvort hann ætti ekki að segja mér veiðisögu. Mig rak í roga- stanz og ég sagði brosandi við hann: „Jæja, ert þú nú líka stangaveiðimaður?" Veiðimadurinn 11

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.