Veiðimaðurinn - 01.03.1963, Blaðsíða 23

Veiðimaðurinn - 01.03.1963, Blaðsíða 23
*\ - HjA flestum þjóðum þekkist vatns- dýrkun í einhverju formi. Menn til- biðja fljót, lindir og hafið sjálft. Heilög fljót þekkjast í öllum heimsálfum, svo sem Ganges og Jumna í Indlandi, Níl og Mississippi. Hjá Forn-Germönum, Forn-Keltum og Forn-Grikkjum kvað mikið að dýrkun helgra linda, og enn kvað hún þekkjast í Japan, svo og hjá mörgum frumstæðum þjóðum. Ymsar af hinum helgu lindum Grikkja koma við sögu í fornri goðafræði. Við Parnass- osfjall var lindin Kastalía, og fékk hver sá sem drakk úr henni, skáldlegan inn- blástur. Skammt þar frá var lindin Hippókrene í Helikonsfjalli, en hún átti að hafa myndazt, þegar skáldfákurinn Pegasus sparn fæti í fjallið. Lindin Are- þúsa átti að hafa flutzt frá Grikklandi til Sikileyjar, en fleiri sögur eru til um það, að lindir flytji sig langa vegu. Hér á landi eru þess konar þjóðsögur til í sambandi við hveri. Þeir eiga það til að flytja sig, einkum ef banablóð sak- lauss manns kemur í þá. Þeir eiga það jafnvel til að koma upp undir hjóna- rúmum, þar sem hjónin eiga sér einsk- is ills von. Veiðimapurinn 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.