Veiðimaðurinn - 01.03.1963, Blaðsíða 27

Veiðimaðurinn - 01.03.1963, Blaðsíða 27
BOTNLAUS OG TVÍBYTNA VÖTN Um ýmis vötn í Evrópu ríkir sú þjóð- trú, að þau séu botnlaus með öllu. Eitt þeirra er Bodenvatnið. Svipaðar sögur eru um Hornindalsvatn í Noregi, sem reyndar er hyldjúpt. Talið er, að vatns- vættunum sé injög illa við, að reynt sé að mæla dýpi slíkra vatna. Ef einhver er að því, neyna þær að draga hann í vatnið. í sambandi við sögurnar um botnlaus vötn eru sagnir um tvíbytna vötn. Þessar hugmyndir eru ekki alltaf ljósar. Oft hugsa menn sér, að í botni vatnsins sé op niður í annað hyldjúpt vatn, og vötn eiga jafnvel að geta verið tví- eða fjór- bytna. Úr mörgum tvíbytna vötnum á að vera op eða undirgangur út f sjó eða til annarra stöðuvatna. Þessar sögur eru mjög algengar suður í Evrópu og einnig hér á landi. Þær hafa eflaust borizt hing- að frá útlöndum. Oft eru sagðar sögur um það, að fiskur, sem merktur var í einu vatni hafi veiðzt í öðru langt í burtu, þó að ekkert ofanjarðarrennsli sé á milli þeirra. Þannig eiga fiskar merktir í vötnum f Bayern að hafa veiðzt suður á Ítalíu. Slíkar sögur þekkjast víða hér á landi. Það var útbreidd trú í Borgarflrði VIÐGERÐIR Á VEIÐI- STÖNGUM og HJÓLUM Framkvæmi allskonar viðgerðir á stöngum og hjólum, og útvega varahluti ef með þarf. Magnús Jónsson, vélstjóri Brávallagötu 22, sími 12933. að undirgöng lægju undir Geldingadraga milli Skorradalsvatns og Svínadalsvatn- anna. Það fylgdi þeirri sögu, að silungar merktir í Skorradalsvatni hefðu veiðzt í Svínadal. En allar slíkar sögur hér á landi eru eflaust af erlendum uppruna, þær eru nákvæmlega eins og hinar þýzku og svissnesku vatnasögur. Ólafur Hansson. SKAUT 32 PUNDA LAX. Björn Þorgrímsson, Þórðarsonar, hér- aðslæknis á Borgum í Hornafirði og síð- ar í Keflavík, sagði frá því í skemmti- legu viðtali, sem birtist í Sunnudags- blaði Tímans 21. okt. sl. að hann eitt sinn hefði skotið 32 punda lax. Björn var mikill veiðimaðun, einkum með byssu, enda segir hann að veiðiskapur- inn hafi heltekið sig strax á unga aldri. — Eg skaut meira að segja fiskana segir hann. Eg var einu sinni að veiða með Jóni Bjarnasyni héraðslækni í Borg- arfirði, í Hvítá. Hann setti í 32 punda lax og var lensi búinn að þreyta, en allt í einu tók laxinn sprettinn, og ég hélt helzt að hann ætlaði að slíta lfnuna. Það kom í mig vfeahugur, eg ereip byssuna, sem var auðvitað við höndina, og skaut beint f hausinn á honum. — Þetta var vel gert, vinur minn, saeði Jón. En ég varð drjúgur undir niðri, þótt ég léti ekki á neinu bera. — ER það satt að ýmsir fslenzkir veiðimenn séu að hugsa um að fara til írlands oe; Nffundnalands á laxveiðar, af því að það kosti þá ekki meira en f dýrustu ám hér heima, þrátt fyrir flugfarið? Vw»lMABmuNN 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.